Fjöldi salmonellusmita í íslenskum kjúklingabúum setji háa tolla í annað ljós Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2020 14:00 Ólafur Stephensen. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að á síðustu tólf mánuðum hafi Matvælastofnun tilkynnt níu sinnum um grun um salmonellu í kjúklingi. Á sama tímabili barst ein slík tilkynning frá matvælastofnuninni í Danmörku og er framleiðslan þó miklu meiri þar í landi. Sérgreinadýralæknir alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun staðfesti að innköllunum á kjúklingakjöti vegna gruns á salmonellu hafi fjölgað frá síðasta ári. Framkvæmdastjóri Matfugls sagði meira en tíu ár síðan sojamjöl hafi borist til landsins sem valdi sýkingu og enn sé verið að glíma við afleiðingar þess. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir þetta sýna mun stærra vandamál hér á landi en í Danmörku. „Þetta setur umræðuna um matvælaöryggi í annað ljós en hún hefur oft verið í. Því hefur gjarnan verið haldið að okkur að íslenskar búvörur séu einstakar hvað varðar hreinleika og heilbrigði - og það réttlæti að settar séu hömlur á búvörur.“ Ólafur segir nær allan kjúkling sem fluttan er inn koma frá Danmörku. Innflytjendur velji danska kjúklinginn því Danmörk hafi náð góðum árangri í baráttunni við salmonellu. „Sá kjúklingur er vottaður salmonellufrír eftir sýnatökur þannig að áhætta manna að krækja sér í salmonellu er í raun miklu minni ef danskur kjúklingur er keyptur út í búð en íslenskur.“ Ólafur segir ágætt framboð af frosnum dönskum kjúklingi á markaði. „En það eru hins vegar of háir tollar á honum að okkar mati og ef hann væri ódýrari væri íslenski kjúklingurinn líklega ódýrari líka,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að á síðustu tólf mánuðum hafi Matvælastofnun tilkynnt níu sinnum um grun um salmonellu í kjúklingi. Á sama tímabili barst ein slík tilkynning frá matvælastofnuninni í Danmörku og er framleiðslan þó miklu meiri þar í landi. Sérgreinadýralæknir alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun staðfesti að innköllunum á kjúklingakjöti vegna gruns á salmonellu hafi fjölgað frá síðasta ári. Framkvæmdastjóri Matfugls sagði meira en tíu ár síðan sojamjöl hafi borist til landsins sem valdi sýkingu og enn sé verið að glíma við afleiðingar þess. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir þetta sýna mun stærra vandamál hér á landi en í Danmörku. „Þetta setur umræðuna um matvælaöryggi í annað ljós en hún hefur oft verið í. Því hefur gjarnan verið haldið að okkur að íslenskar búvörur séu einstakar hvað varðar hreinleika og heilbrigði - og það réttlæti að settar séu hömlur á búvörur.“ Ólafur segir nær allan kjúkling sem fluttan er inn koma frá Danmörku. Innflytjendur velji danska kjúklinginn því Danmörk hafi náð góðum árangri í baráttunni við salmonellu. „Sá kjúklingur er vottaður salmonellufrír eftir sýnatökur þannig að áhætta manna að krækja sér í salmonellu er í raun miklu minni ef danskur kjúklingur er keyptur út í búð en íslenskur.“ Ólafur segir ágætt framboð af frosnum dönskum kjúklingi á markaði. „En það eru hins vegar of háir tollar á honum að okkar mati og ef hann væri ódýrari væri íslenski kjúklingurinn líklega ódýrari líka,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. 27. ágúst 2020 19:30