Grunur um E. coli í vatninu á Klaustri Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 07:52 Íbúar á Kirkjubæjarklaustri ættu að sjóða vatnið sitt á næstunni. vísir/vilhelm Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn. Grunur leikur á að E.coli-örvera hafi fundist í sýni sem tekið var úr dreifikerfi Vatnsveitunnar á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu frá Vatnsveitunni að bakterían hafi fundist við forræktun sýnisins en að þess sé vænt að frekari rannsóknir muni staðfesta niðurstöðurnar síðar í dag. Nú þegar hafi verið tekin endurtektarsýni víða úr vatnsveitunni en þangað til niðurstöður liggja fyrir sé ráðlegt að sjóða neysluvatn, sérstaklega fyrir viðkvæma hópa. Samkvæmt leiðbeiningum um viðbrögð við örverum í neysluvatni þarf að grípa til nauðsynlegra úrbótaaðgerða til að endurheimta vatnsgæði. Virkja skuli viðbragðsáætlun um auknar sýnatökur og fjölgun sýnatökustaða, á vatnstökustað og í dreifikerfinu, í þeim tilgangi að greina orsök mengunar og síðar í þeim tilgangi að staðfesta að dreifikerfið sé orðið hreint. Ef mengun af E. coli eða saurkokkum er staðfest í neysluvatninu þarf að stöðva dreifingu eða takmarka notkun vatnsins. Takmörkuð notkun eða bann við dreifingu neysluvatns stendur þar til tekin hafa verið sýni, sem sýna að mengunin er ekki lengur til staðar. Þangað til ætti að vara neyendur við og t.d. ráðleggja þeim að sótthreinsa vatn með suðu eða öðrum aðferðum. Miða skal við að vatnið sjóði í a.m.k. eina mínútu. Skaftárhreppur Heilbrigðismál Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn. Grunur leikur á að E.coli-örvera hafi fundist í sýni sem tekið var úr dreifikerfi Vatnsveitunnar á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu frá Vatnsveitunni að bakterían hafi fundist við forræktun sýnisins en að þess sé vænt að frekari rannsóknir muni staðfesta niðurstöðurnar síðar í dag. Nú þegar hafi verið tekin endurtektarsýni víða úr vatnsveitunni en þangað til niðurstöður liggja fyrir sé ráðlegt að sjóða neysluvatn, sérstaklega fyrir viðkvæma hópa. Samkvæmt leiðbeiningum um viðbrögð við örverum í neysluvatni þarf að grípa til nauðsynlegra úrbótaaðgerða til að endurheimta vatnsgæði. Virkja skuli viðbragðsáætlun um auknar sýnatökur og fjölgun sýnatökustaða, á vatnstökustað og í dreifikerfinu, í þeim tilgangi að greina orsök mengunar og síðar í þeim tilgangi að staðfesta að dreifikerfið sé orðið hreint. Ef mengun af E. coli eða saurkokkum er staðfest í neysluvatninu þarf að stöðva dreifingu eða takmarka notkun vatnsins. Takmörkuð notkun eða bann við dreifingu neysluvatns stendur þar til tekin hafa verið sýni, sem sýna að mengunin er ekki lengur til staðar. Þangað til ætti að vara neyendur við og t.d. ráðleggja þeim að sótthreinsa vatn með suðu eða öðrum aðferðum. Miða skal við að vatnið sjóði í a.m.k. eina mínútu.
Skaftárhreppur Heilbrigðismál Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira