KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2020 17:30 Hjalti snýr nú aftur í raðir KR-inga. Vísir/Leiknir Reykjavík KR - Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu – hafa kallað hinn unga Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur. Hjalti var lánaður þangað fyrir tímabilið eftir að hafa staðið sig vel með Leikni á síðustu leiktíð. Leiknir greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hjalti kallaður heim! KR hefur kallað @HjaltiSig00 aftur á Meistaravelli. Hjalti var hjá okkur á láni annað tímabilið í röð.Við þökkum Hjalta kærlega fyrir okkur og óskum honum alls hins besta í búningi KR! Áfram Hjalti! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/2Bcv6KVZcB— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) August 25, 2020 Sem stendur er Kennie Knak Chopart eini „náttúrulegi“ hægri bakvörður KR-liðsins en bæði Aron Bjarki Jósepsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson geta leyst þá stöðu með prýði. Það virðist þó sem Rúnar Kristinsson – þjálfari KR – vilji hafa mann sem er vanari að spila bakvörð til taks. Á síðustu leiktíð lék Hjalti 18 leiki í liði Leiknis en vegna meiðsla hefur hann aðeins spilað sex leiki með Leikni í Lengjudeildinni í sumar. Þá á Hjalti að baki þrjá leiki með KR í Pepsi Max deildinni sem og einn með KV í 3. deildinni. Hjalti getur einnig leikið á miðjunni en þjálfarateymi KR sér hann fyrir sér sem framtíðar hægri bakvörð liðsins herma heimildir Vísis. Íslandsmeistarar KR eru sem stendur í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar. Þeir mæta toppliði Vals á Meistaravöllum klukkan 17:00 á morgun, miðvikudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin KR Tengdar fréttir Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
KR - Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu – hafa kallað hinn unga Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur. Hjalti var lánaður þangað fyrir tímabilið eftir að hafa staðið sig vel með Leikni á síðustu leiktíð. Leiknir greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hjalti kallaður heim! KR hefur kallað @HjaltiSig00 aftur á Meistaravelli. Hjalti var hjá okkur á láni annað tímabilið í röð.Við þökkum Hjalta kærlega fyrir okkur og óskum honum alls hins besta í búningi KR! Áfram Hjalti! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/2Bcv6KVZcB— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) August 25, 2020 Sem stendur er Kennie Knak Chopart eini „náttúrulegi“ hægri bakvörður KR-liðsins en bæði Aron Bjarki Jósepsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson geta leyst þá stöðu með prýði. Það virðist þó sem Rúnar Kristinsson – þjálfari KR – vilji hafa mann sem er vanari að spila bakvörð til taks. Á síðustu leiktíð lék Hjalti 18 leiki í liði Leiknis en vegna meiðsla hefur hann aðeins spilað sex leiki með Leikni í Lengjudeildinni í sumar. Þá á Hjalti að baki þrjá leiki með KR í Pepsi Max deildinni sem og einn með KV í 3. deildinni. Hjalti getur einnig leikið á miðjunni en þjálfarateymi KR sér hann fyrir sér sem framtíðar hægri bakvörð liðsins herma heimildir Vísis. Íslandsmeistarar KR eru sem stendur í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar. Þeir mæta toppliði Vals á Meistaravöllum klukkan 17:00 á morgun, miðvikudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin KR Tengdar fréttir Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00