ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 16:20 Gunnar Þorsteinsson sá rautt í dag en hans menn lönduðu samt þremur stigum. vísir/daníel þór Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira