ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 16:20 Gunnar Þorsteinsson sá rautt í dag en hans menn lönduðu samt þremur stigum. vísir/daníel þór Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira