Minnst 24 látnir eftir hvirfilbylji í Tennessee Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2020 07:10 Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Vísir/AP Minnst 24 eru látnir og þar á meðal börn eftir að öflugir hvirfilbyljir ollu gífurlegum skaða í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Hvirfilbyljirnir fóru mjög hratt yfir. Randy Porter, bæjarstjóri Putnam, sagði AP fréttaveitunni að margir hafi verið sofandi þegar hvirfilbyljirnir lentu. Fólk hefi ekki haft tíma til að leita skjóls. Einn slíkur hvirfilbylur olli skaða á um 16 kílómetra löngum kafla í Nashville í Tennesee þar sem hann fór meðal annars yfir miðbæ borgarinnar. Minnst 30 byggingar skemmdust og þar með talin sögufræg kirkja. Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Hvirfilbyljir hafa ekki valdið svo miklum skaða í Tennessee frá 2011. Þá er rafmagnslaust víða og vegir ófærir. There appears to be extensive damage in Gibson County near Bradford and Idlewild off of Gann Road from a possible tornado that occurred last night. #tnwx @NWSMemphishttps://t.co/p1mbUWCpFM… pic.twitter.com/fRzteuyFaP— WxPIC (@WxPIC) March 3, 2020 STORM DAMAGE: Cars piled up, hangars and airplanes destroyed at the John C. Tune airport. Officials estimate the damage to be in the millions. https://t.co/n5uMrp8dYX #NashvilleTornado pic.twitter.com/09DBLIESok— WKRN (@WKRN) March 3, 2020 East Nashville Rosebank area just a few minutes ago @NashSevereWx #tspotter pic.twitter.com/0TzDFZFPJs— Daniel Alley (@Daniel_Alley) March 3, 2020 Preliminary Survey Results for Benton Co and Carroll CountiesPleminary damage surveys indicate at least an EF-2 tornado in Benton County as well as an EF-2 tornado in Carroll County.... both with wind speeds of approximately 125 MPH. #tnwx pic.twitter.com/6EfXMHVzl1— NWS Memphis (@NWSMemphis) March 3, 2020 Bandaríkin Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Minnst 24 eru látnir og þar á meðal börn eftir að öflugir hvirfilbyljir ollu gífurlegum skaða í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Hvirfilbyljirnir fóru mjög hratt yfir. Randy Porter, bæjarstjóri Putnam, sagði AP fréttaveitunni að margir hafi verið sofandi þegar hvirfilbyljirnir lentu. Fólk hefi ekki haft tíma til að leita skjóls. Einn slíkur hvirfilbylur olli skaða á um 16 kílómetra löngum kafla í Nashville í Tennesee þar sem hann fór meðal annars yfir miðbæ borgarinnar. Minnst 30 byggingar skemmdust og þar með talin sögufræg kirkja. Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Hvirfilbyljir hafa ekki valdið svo miklum skaða í Tennessee frá 2011. Þá er rafmagnslaust víða og vegir ófærir. There appears to be extensive damage in Gibson County near Bradford and Idlewild off of Gann Road from a possible tornado that occurred last night. #tnwx @NWSMemphishttps://t.co/p1mbUWCpFM… pic.twitter.com/fRzteuyFaP— WxPIC (@WxPIC) March 3, 2020 STORM DAMAGE: Cars piled up, hangars and airplanes destroyed at the John C. Tune airport. Officials estimate the damage to be in the millions. https://t.co/n5uMrp8dYX #NashvilleTornado pic.twitter.com/09DBLIESok— WKRN (@WKRN) March 3, 2020 East Nashville Rosebank area just a few minutes ago @NashSevereWx #tspotter pic.twitter.com/0TzDFZFPJs— Daniel Alley (@Daniel_Alley) March 3, 2020 Preliminary Survey Results for Benton Co and Carroll CountiesPleminary damage surveys indicate at least an EF-2 tornado in Benton County as well as an EF-2 tornado in Carroll County.... both with wind speeds of approximately 125 MPH. #tnwx pic.twitter.com/6EfXMHVzl1— NWS Memphis (@NWSMemphis) March 3, 2020
Bandaríkin Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira