Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Jakob Bjarnar skrifar 4. mars 2020 13:45 Ragnari Þór varð ekki um sel þegar hann handfjatlaði bæklingana sem voru drulluskítugir, krumpaðir og kámugir og plöstin litlu skárri og litu út eins og að hafa verið á biðstofu á annasömum stað í c.a. áratug eða meira Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR varar eindregið við bæklingum sem finna má í flugvélum. Þetta gerir Ragnar vegna kórónuveirufaraldursins sem geisar. „Í flugvélum Icelandair er að finna matseðla og Saga bæklinginn ofl. Sem er vandlega komið fyrir í plasti. Þessu lesefni, sem ætlað er farþegum til að panta sér mat og drykk eða versla, er auðsjáanlega hvorki endurnýjað eða þrifið nema að litlu leiti,“ segir Ragnar Þór á Facebooksíðu sinn. Ragnar Þór kom til landsins með vél Icelandair frá Munchen á mánudag. Hann tekur það fram að hann hafi ekki verið að koma frá skilgreindu hættusvæði. „En einhverjir smitaðir hafa komið með þessum vélum dagana áður, og get ég fullyrt að þegar ég tók upp áðurnefnda bæklinga varð mér ekki um sel. Þeir voru drulluskítugir, krumpaðir og kámugir og plöstin litlu skárri og litu út eins og að hafa verið á biðstofu á annasömum stað í c.a. áratug eða meira. Ég hvet Icelandair til að gera viðeigandi ráðstafanir,“ segir verkalýðsleiðtoginn. Sprittaði sig eftir að hafa handfjatlað ófögnuðinn Ragnar Þór vill halda því til haga að hann hafi spritta sig vel eftir þessa reynslu. „Í bak og fyrir eftir að hafa snert á þessum ófögnuði.“ Og bætir því við í athugasemd að farþegar séu sérstaklega hvattir til að handfjatla bæklinganna vilji þeir kaupa sér eitthvað um borð. Þú stutt sé síðan Ragnar Þór deildi þessari reynslu sinni með Facebookvinum sínum hefur pistill hans vakið mikla athygli nú þegar. Og leggja ýmsir orð í belg, þeirra á meðal Alma Jenny Guðmundsdóttir, sem starfað hefur í ferðaþjónustu undanfarin árin. Hún segist einmitt hafa séð heimildamynd um skítugustu staði sem finna má í flugvélum. „Það var ógeð. Tekin voru sýni og greind á rannsóknastofum og niðurstaðan sú að vasarnir og höfuðpúðarnir voru skítugastir. Og velar ekki þrifnar á milli ferða heldur rusl einungis tekið.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Heilbrigðismál Icelandair Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Smitin orðin tuttugu Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem geisar er komin í tuttugu manns. Fjögur sýni hafa greinst jákvæð í dag. Þetta staðfestir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. 4. mars 2020 12:14 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR varar eindregið við bæklingum sem finna má í flugvélum. Þetta gerir Ragnar vegna kórónuveirufaraldursins sem geisar. „Í flugvélum Icelandair er að finna matseðla og Saga bæklinginn ofl. Sem er vandlega komið fyrir í plasti. Þessu lesefni, sem ætlað er farþegum til að panta sér mat og drykk eða versla, er auðsjáanlega hvorki endurnýjað eða þrifið nema að litlu leiti,“ segir Ragnar Þór á Facebooksíðu sinn. Ragnar Þór kom til landsins með vél Icelandair frá Munchen á mánudag. Hann tekur það fram að hann hafi ekki verið að koma frá skilgreindu hættusvæði. „En einhverjir smitaðir hafa komið með þessum vélum dagana áður, og get ég fullyrt að þegar ég tók upp áðurnefnda bæklinga varð mér ekki um sel. Þeir voru drulluskítugir, krumpaðir og kámugir og plöstin litlu skárri og litu út eins og að hafa verið á biðstofu á annasömum stað í c.a. áratug eða meira. Ég hvet Icelandair til að gera viðeigandi ráðstafanir,“ segir verkalýðsleiðtoginn. Sprittaði sig eftir að hafa handfjatlað ófögnuðinn Ragnar Þór vill halda því til haga að hann hafi spritta sig vel eftir þessa reynslu. „Í bak og fyrir eftir að hafa snert á þessum ófögnuði.“ Og bætir því við í athugasemd að farþegar séu sérstaklega hvattir til að handfjatla bæklinganna vilji þeir kaupa sér eitthvað um borð. Þú stutt sé síðan Ragnar Þór deildi þessari reynslu sinni með Facebookvinum sínum hefur pistill hans vakið mikla athygli nú þegar. Og leggja ýmsir orð í belg, þeirra á meðal Alma Jenny Guðmundsdóttir, sem starfað hefur í ferðaþjónustu undanfarin árin. Hún segist einmitt hafa séð heimildamynd um skítugustu staði sem finna má í flugvélum. „Það var ógeð. Tekin voru sýni og greind á rannsóknastofum og niðurstaðan sú að vasarnir og höfuðpúðarnir voru skítugastir. Og velar ekki þrifnar á milli ferða heldur rusl einungis tekið.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Heilbrigðismál Icelandair Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Smitin orðin tuttugu Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem geisar er komin í tuttugu manns. Fjögur sýni hafa greinst jákvæð í dag. Þetta staðfestir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. 4. mars 2020 12:14 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Smitin orðin tuttugu Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem geisar er komin í tuttugu manns. Fjögur sýni hafa greinst jákvæð í dag. Þetta staðfestir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. 4. mars 2020 12:14