Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 16:00 Fyrirliðar liðanna fjögurra sem spila í Laugardalshöllinni í kvöld. Ásgeir Örn Hallgrímsson hjá Haukum, Kári Kristjánsson hjá ÍBV, Einar Ingi Hrafnsson hjá Aftureldingu og Tandri Már Konráðsson hjá Stjörnunni. Mynd/Handknattleikssamband Íslands Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Fyrri leikurinn er á milli ÍBV og Hauka sem hefst klukkan 18.00 en seinni leikurinn er á milli Aftureldingu og Stjörnunni og hefst hann klukkan 20.30. Guðjón Guðmundsson hitti Gunnar Magnússon, þjálfara Hauka, Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, Rúnar Sigtryggsson, þjálfara Stjörnunnar og Einar Andra Einarsson, þjálfar Aftureldingu. Það má sjá viðtölin við þá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtöl við þjálfara í bikaúrslitum karla í handbolta ÍBV þykir sigurstranglegra liðið gegn Haukum en Haukar höfðu betur í undanúrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. Eyjamenn hafa aldrei tapað í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni og eru þekktir fyrir að setja mikinn svip á stúkuna í sínum leikjum. Aftutelding er það lið sem mest hefur komið á óvart fyrir góðan leik í deildinni. Liðið var í fínum gír framan en það hefur aðeins hallað undan fæti síðustu vikur. Munar þar um það að Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið meiddur en hann á að vera heill heilsu fyrir leikinn í kvöld á móti Stjörnunni. Stjarnan mun væntanlega skarta Bjarka Má Gunnarssyni í hjarta varnarinnar en hann hefur verið lengi frá. Stjarnan er með reynslumikið lið en markvarslan hefur sett strik í reikninginn þar sem að Stephen Nielsen hefur verið meiddur í vetur. Með hann innan borðs eru Stjörnunni allir vegir færir. Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Fyrri leikurinn er á milli ÍBV og Hauka sem hefst klukkan 18.00 en seinni leikurinn er á milli Aftureldingu og Stjörnunni og hefst hann klukkan 20.30. Guðjón Guðmundsson hitti Gunnar Magnússon, þjálfara Hauka, Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, Rúnar Sigtryggsson, þjálfara Stjörnunnar og Einar Andra Einarsson, þjálfar Aftureldingu. Það má sjá viðtölin við þá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtöl við þjálfara í bikaúrslitum karla í handbolta ÍBV þykir sigurstranglegra liðið gegn Haukum en Haukar höfðu betur í undanúrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. Eyjamenn hafa aldrei tapað í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni og eru þekktir fyrir að setja mikinn svip á stúkuna í sínum leikjum. Aftutelding er það lið sem mest hefur komið á óvart fyrir góðan leik í deildinni. Liðið var í fínum gír framan en það hefur aðeins hallað undan fæti síðustu vikur. Munar þar um það að Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið meiddur en hann á að vera heill heilsu fyrir leikinn í kvöld á móti Stjörnunni. Stjarnan mun væntanlega skarta Bjarka Má Gunnarssyni í hjarta varnarinnar en hann hefur verið lengi frá. Stjarnan er með reynslumikið lið en markvarslan hefur sett strik í reikninginn þar sem að Stephen Nielsen hefur verið meiddur í vetur. Með hann innan borðs eru Stjörnunni allir vegir færir.
Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira