Steinunn: Varnarleikurinn og markvarslan var á sturluðu stigi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. mars 2020 15:48 Steinunn Björnsdóttir var í skýjunum í fagnaðarlátunum í Laugardalshöll í dag. vísir/daníel Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45