Steinunn: Varnarleikurinn og markvarslan var á sturluðu stigi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. mars 2020 15:48 Steinunn Björnsdóttir var í skýjunum í fagnaðarlátunum í Laugardalshöll í dag. vísir/daníel Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Kom maður í manns stað“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Sjá meira
Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Kom maður í manns stað“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti