Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 11:30 Fernandes og De Gea léttir í leikslok í gær. vísir/getty Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United) Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United)
Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45
Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00