Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2020 16:45 Magnús Öder skoraði sjö mörk úr níu skotum gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti