Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. febrúar 2020 16:25 Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands. Vísir/Vilhelm Fundur íslenskrar sendinefndar með FATF, samtökum sem berjast gegn peningaþvætti, vegna veru Íslands á gráum lista gekk vel að sögn saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara. Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Hann segir afar brýnt að félög gangi frá skráningu raunverulegra eigenda fyrir mánaðamót þegar ófullnægjandi skráning fer að varða sektum. Sú skráning hefur jafnframt áhrif á veru Íslands á listanum.Sjá einnig: Ísland áfram á gráa listanum Ísland lenti á listanum í október í fyrra hafa stjórnvöld unnið hörðum höndum að því að laga þá þætti sem útaf standa hvað varðar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands sem nýverið kom til baka frá París þar sem hún fundaði með FATF um stöðuna. Hann segir fundinn hafa gegnið ágætlega. „Það var farið yfir þann framgang sem hefur átt sér stað eftir að við fengum aðgerðaáætlun frá FATF í október síðastliðnum til að bregðast við. Það var farið yfir þann framgang á fundinum og gekk vel,“ segir Björn. Hingað þurfi að koma sendinefnd til að gera úttekt áður en unnt verður að taka Ísland af þessum gráa lista. „Áður en það gerist þurfum við að uppfylla allar þær aðgerðir sem fram koma í aðgerðaráætluninn og það getur væntanlega orðið, vonum við, núna í maí þannig að á júnífundinum það verður væntanlega ákveðið þá að það komi þá sendinefnd til okkar í kjölfarið. Við vonumst þá til að á októberfundinum, á fundi FATF í október, að þá verðum við tekin af gráa listanum,“ segir Björn. Það sem helst einna helst standi enn út af sé að lokið verði við skráning raunverulegra eigenda félaga. „Stjórnvöld geta ekki klára það sjálf heldur þurfa raunverulegir eigendur félaga að bregðast við og skrá félög sín hjá Skattinum. Og ég skora á þá að fara núna á heimasíðu Skattsins og kynna sér það áður en að farið verður að beita sektum núna í mars,“ útskýrir Björn. Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39 Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Sjá meira
Fundur íslenskrar sendinefndar með FATF, samtökum sem berjast gegn peningaþvætti, vegna veru Íslands á gráum lista gekk vel að sögn saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara. Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Hann segir afar brýnt að félög gangi frá skráningu raunverulegra eigenda fyrir mánaðamót þegar ófullnægjandi skráning fer að varða sektum. Sú skráning hefur jafnframt áhrif á veru Íslands á listanum.Sjá einnig: Ísland áfram á gráa listanum Ísland lenti á listanum í október í fyrra hafa stjórnvöld unnið hörðum höndum að því að laga þá þætti sem útaf standa hvað varðar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands sem nýverið kom til baka frá París þar sem hún fundaði með FATF um stöðuna. Hann segir fundinn hafa gegnið ágætlega. „Það var farið yfir þann framgang sem hefur átt sér stað eftir að við fengum aðgerðaáætlun frá FATF í október síðastliðnum til að bregðast við. Það var farið yfir þann framgang á fundinum og gekk vel,“ segir Björn. Hingað þurfi að koma sendinefnd til að gera úttekt áður en unnt verður að taka Ísland af þessum gráa lista. „Áður en það gerist þurfum við að uppfylla allar þær aðgerðir sem fram koma í aðgerðaráætluninn og það getur væntanlega orðið, vonum við, núna í maí þannig að á júnífundinum það verður væntanlega ákveðið þá að það komi þá sendinefnd til okkar í kjölfarið. Við vonumst þá til að á októberfundinum, á fundi FATF í október, að þá verðum við tekin af gráa listanum,“ segir Björn. Það sem helst einna helst standi enn út af sé að lokið verði við skráning raunverulegra eigenda félaga. „Stjórnvöld geta ekki klára það sjálf heldur þurfa raunverulegir eigendur félaga að bregðast við og skrá félög sín hjá Skattinum. Og ég skora á þá að fara núna á heimasíðu Skattsins og kynna sér það áður en að farið verður að beita sektum núna í mars,“ útskýrir Björn.
Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39 Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Sjá meira
Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47
Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39
Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29