Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2020 20:15 Martial fagnar marki sínu gegn Watford. Vísir/Getty Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. Martial hefur farið á kostum síðan vetrarhléi ensku úrvalsdeildarinnar lauk en hann hafði skorað í þremur leikjum í röð áður en hann meiddist. Skoraði hann í 2-0 sigri Man Utd á Chelsea, 3-0 sigrinum á Watford og þá skoraði hann í 1-1 jafntefli liðsins gegn Club Brugge í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vegna meiðslanna þá missti hann af síðari leiknum gegn Club Brugge en það kom ekki að sök þar sem Man Utd vann 5-0 og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, sagði á blaðamannafundi í morgun að óvíst væri hvenær Martial færi leikfær og þeir myndu ekkert vita fyrr en hann færi í skoðun. Sú skoðun átti að fara fram í dag en enn hefur ekkert heyrst frá félaginu. The boss spoke about the fitness of @AnthonyMartial ahead of Sunday’s trip to Goodison Park #MUFC#EVEMUN— Manchester United (@ManUtd) February 28, 2020 Um er að ræða meiðsli á læri og í kringum hnéð samkvæmt Solskjær. Það er ljóst að Man Utd má ekki við frekari skakkaföllum en Marcus Rashford og Paul Pogba verða líklega frá út leiktíðina. Þó Odion Ighalo hafi skorað sitt fyrsta mark fyrir félagið gegn Club Brugge þá er ljóst að hann og ungstirnið Mason Greenwood geta ekki séð um markaskorun liðsins fram á sumar. Það er því vonandi fyrir Martial, Man Utd og stuðningsmenn félagsins að framherjinn franski nái sér sem fyrst en hann hefur skorað 15 mörk í öllum keppnum til þessa á leiktíðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28. febrúar 2020 12:15 Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. Martial hefur farið á kostum síðan vetrarhléi ensku úrvalsdeildarinnar lauk en hann hafði skorað í þremur leikjum í röð áður en hann meiddist. Skoraði hann í 2-0 sigri Man Utd á Chelsea, 3-0 sigrinum á Watford og þá skoraði hann í 1-1 jafntefli liðsins gegn Club Brugge í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vegna meiðslanna þá missti hann af síðari leiknum gegn Club Brugge en það kom ekki að sök þar sem Man Utd vann 5-0 og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, sagði á blaðamannafundi í morgun að óvíst væri hvenær Martial færi leikfær og þeir myndu ekkert vita fyrr en hann færi í skoðun. Sú skoðun átti að fara fram í dag en enn hefur ekkert heyrst frá félaginu. The boss spoke about the fitness of @AnthonyMartial ahead of Sunday’s trip to Goodison Park #MUFC#EVEMUN— Manchester United (@ManUtd) February 28, 2020 Um er að ræða meiðsli á læri og í kringum hnéð samkvæmt Solskjær. Það er ljóst að Man Utd má ekki við frekari skakkaföllum en Marcus Rashford og Paul Pogba verða líklega frá út leiktíðina. Þó Odion Ighalo hafi skorað sitt fyrsta mark fyrir félagið gegn Club Brugge þá er ljóst að hann og ungstirnið Mason Greenwood geta ekki séð um markaskorun liðsins fram á sumar. Það er því vonandi fyrir Martial, Man Utd og stuðningsmenn félagsins að framherjinn franski nái sér sem fyrst en hann hefur skorað 15 mörk í öllum keppnum til þessa á leiktíðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28. febrúar 2020 12:15 Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00
Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28. febrúar 2020 12:15
Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni. 27. febrúar 2020 22:30