Útlit fyrir erfiða stjórnarmyndun á Írlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2020 18:30 Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Myndin að ofan sýnir hvernig niðurstöðurnar litu út klukkan hálfsex. Sinn Féin með flest sæti og óumdeildur sigurvegari kosninganna. Flokkurinn er að nærri tvöfalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum, aðallega á kostnað annarra vinstriflokka. Stjórnarmyndun gæti orðið nokkuð flókin. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, sagði í dag að fyrsta val væri alltaf að mynda stjórn án Fianna Fáil og Fine Gael. Það gæti þó orðið flókið. Fine Gael með Leo Varadkar forsætisráðherra í fararbroddi tapar fylgi á milli kosninga og virðist frammistaða hans í samningaviðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu ekki hafa verið ofarlega í huga kjósenda. Fianna Fáil tapar sömuleiðis fylgi. Fyrir kosningar höfðu báðir flokkar útilokað samstarf með Sinn Féin. Varadkar ítrekaði þessa afstöðu í gær en Fianna Fáil hefur dregið nokkuð í land, sagt ekkert ómögulegt þótt bilið á milli flokkanna sé vissulega töluvert. Sinn Féin hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála. Flokkurinn býður einnig fram á Norður-Írlandi, á þannig sæti á bæði breska og írska þinginu, og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland Írland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Myndin að ofan sýnir hvernig niðurstöðurnar litu út klukkan hálfsex. Sinn Féin með flest sæti og óumdeildur sigurvegari kosninganna. Flokkurinn er að nærri tvöfalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum, aðallega á kostnað annarra vinstriflokka. Stjórnarmyndun gæti orðið nokkuð flókin. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, sagði í dag að fyrsta val væri alltaf að mynda stjórn án Fianna Fáil og Fine Gael. Það gæti þó orðið flókið. Fine Gael með Leo Varadkar forsætisráðherra í fararbroddi tapar fylgi á milli kosninga og virðist frammistaða hans í samningaviðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu ekki hafa verið ofarlega í huga kjósenda. Fianna Fáil tapar sömuleiðis fylgi. Fyrir kosningar höfðu báðir flokkar útilokað samstarf með Sinn Féin. Varadkar ítrekaði þessa afstöðu í gær en Fianna Fáil hefur dregið nokkuð í land, sagt ekkert ómögulegt þótt bilið á milli flokkanna sé vissulega töluvert. Sinn Féin hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála. Flokkurinn býður einnig fram á Norður-Írlandi, á þannig sæti á bæði breska og írska þinginu, og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland
Írland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent