Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Sindri Sindrason skrifar 10. febrúar 2020 19:15 Gunnar Magnússon stýrir Haukum og Aron Kristjánsson tekur svo við af honum. Vísir/Vilhelm Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. „Við erum að sjá það núna að í æfingahópnum hjá okkur eru 84-85% uppaldir Haukastrákar og í 14 manna leikmannahópnum okkar eru 11 uppaldir Haukastrákar. Það er bara frábært og smástolt í því, segi ég sem Haukamaður, að við getum verið með lið í toppsætinu sem borið er uppi af Haukastrákum,“ sagði Aron við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum í kvöld. Tilkynnt var um ráðningu Arons í gærkvöld en hann tekur við af Gunnari Magnússyni í sumar. Aðspurður hvort hann sé reiðubúinn að taka við liðinu fyrr óski stjórn Hauka þess svaraði Aron: „Það er ekki planið. Við berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn mjög vel.“ Áður en að Aron tekur við Haukum mun hann stýra Barein á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Hann mun því missa af blábyrjun undirbúningstímabilsins hjá Haukum. „Í þetta skipti eru Ólympíuleikarnir mjög snemma miðað við oft áður, klárast 9. ágúst, sem þýðir að við verðum rétt komnir í gang með undirbúninginn. Undirbúningurinn byrjar vanalega í kringum 23.-25. júlí. Þetta er ekki hættulegt ástand þarna í byrjun undirbúningstímabilsins og þá munum við að sjálfsögðu hafa aðstoðarþjálfara sem mun vinna með liðið fyrstu vikurnar,“ sagði Aron og bætti við að næsta mál á dagskrá væri einmitt að ráða aðstoðarþjálfara. Klippa: Aron Kristjáns ræðir um næsta starf Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. „Við erum að sjá það núna að í æfingahópnum hjá okkur eru 84-85% uppaldir Haukastrákar og í 14 manna leikmannahópnum okkar eru 11 uppaldir Haukastrákar. Það er bara frábært og smástolt í því, segi ég sem Haukamaður, að við getum verið með lið í toppsætinu sem borið er uppi af Haukastrákum,“ sagði Aron við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum í kvöld. Tilkynnt var um ráðningu Arons í gærkvöld en hann tekur við af Gunnari Magnússyni í sumar. Aðspurður hvort hann sé reiðubúinn að taka við liðinu fyrr óski stjórn Hauka þess svaraði Aron: „Það er ekki planið. Við berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn mjög vel.“ Áður en að Aron tekur við Haukum mun hann stýra Barein á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Hann mun því missa af blábyrjun undirbúningstímabilsins hjá Haukum. „Í þetta skipti eru Ólympíuleikarnir mjög snemma miðað við oft áður, klárast 9. ágúst, sem þýðir að við verðum rétt komnir í gang með undirbúninginn. Undirbúningurinn byrjar vanalega í kringum 23.-25. júlí. Þetta er ekki hættulegt ástand þarna í byrjun undirbúningstímabilsins og þá munum við að sjálfsögðu hafa aðstoðarþjálfara sem mun vinna með liðið fyrstu vikurnar,“ sagði Aron og bætti við að næsta mál á dagskrá væri einmitt að ráða aðstoðarþjálfara. Klippa: Aron Kristjáns ræðir um næsta starf
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira