Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2020 10:30 Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á HM á síðasta ári. Vísir/Getty Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15
Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti