Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2020 14:02 Hinn ákærði hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn. epa Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Hann hefur viðurkennt að hafa drepið stjúpsystur sína og svo ráðist á mosku í norska bænum Bærum, vestur af höfuðborginni Osló. Manshaus hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn, en gestum og öryggisvörðum tókst að yfirbuga hann áður en einhver særðist alvarlega. Hann var svo handtekinn af lögreglu. Þegar lögregla framkvæmdi svo húsleit á heimili Manshaus fannst sautján ára stjúpsystir hans látin. Philip Manshaus hefur viðurkennt gjörðir sínar en neitar því að hafa gerst brotlegur við lög. Hann lýsti því yfir í yfirheyrslum hjá lögreglu að markmiðið hafi verið að „drepa eins marga og mögulegt“. Fyrir árásina hafði Manshaus fagnað fjölda skotárása þar sem hægriöfgastefna lá að baki. Áætlað er að réttarhöld í máli Manshaus hefjist í héraðsdómi Asker og Bærums. Noregur Tengdar fréttir Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Hann hefur viðurkennt að hafa drepið stjúpsystur sína og svo ráðist á mosku í norska bænum Bærum, vestur af höfuðborginni Osló. Manshaus hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn, en gestum og öryggisvörðum tókst að yfirbuga hann áður en einhver særðist alvarlega. Hann var svo handtekinn af lögreglu. Þegar lögregla framkvæmdi svo húsleit á heimili Manshaus fannst sautján ára stjúpsystir hans látin. Philip Manshaus hefur viðurkennt gjörðir sínar en neitar því að hafa gerst brotlegur við lög. Hann lýsti því yfir í yfirheyrslum hjá lögreglu að markmiðið hafi verið að „drepa eins marga og mögulegt“. Fyrir árásina hafði Manshaus fagnað fjölda skotárása þar sem hægriöfgastefna lá að baki. Áætlað er að réttarhöld í máli Manshaus hefjist í héraðsdómi Asker og Bærums.
Noregur Tengdar fréttir Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06