Gísli Þorgeir: Auðvitað byrjar hugurinn að hugsa allt það versta Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 20:00 Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Gísli meiddist fyrst á öxlinni í úrslitakeppninni með FH á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og í kjölfarið fór Gísli úr axlarlið með Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. FH-ingurinn samdi við Magdeburg í janúar og í fyrsta leik sínum með félaginu meiddist hann enn á ný illa á öxl og þurfti í aðgerð. „Ég fékk margskonar yfirlýsingar frá læknunum sem voru sláandi. Auðvitað byrjaði hugurinn að hugsa allt það versta. Það er alltaf sem gerist á þessum mómentum, síðustu tvö ár. Þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli við Guðjón Guðmundsson. „Auðvitað er þetta ótrúlega leiðinlegt sem gerðist. Ég er búinn að fara í aðgerð aftur. Síðast var það á hægri en núna er það vinstri. Þetta er mjög leiðinlegt. Þetta er búið að vera meira og minna mitt annað heimili,“ sagði Gísli er hann var staddur í líkamsræktarsalnum í Kaplakrika. Gísli segir að gott sé að komast út með neikvæðar tilfinningar sem koma upp á svona stundum. „Það er mjög gott að koma því neikvæða frá sér. Síðan kemur reiðiskast og maður hugsar neikvætt. Þetta er búið að vera langt tímabil sem ég hef verið meiddur og hefur verið að endurtaka sig. Þetta snýst um að hugsa jákvætt,“ sagði Gísli. Nánar verður rætt við hann á Vísi í fyrramálið. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00 Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30 Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Gísli meiddist fyrst á öxlinni í úrslitakeppninni með FH á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og í kjölfarið fór Gísli úr axlarlið með Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. FH-ingurinn samdi við Magdeburg í janúar og í fyrsta leik sínum með félaginu meiddist hann enn á ný illa á öxl og þurfti í aðgerð. „Ég fékk margskonar yfirlýsingar frá læknunum sem voru sláandi. Auðvitað byrjaði hugurinn að hugsa allt það versta. Það er alltaf sem gerist á þessum mómentum, síðustu tvö ár. Þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli við Guðjón Guðmundsson. „Auðvitað er þetta ótrúlega leiðinlegt sem gerðist. Ég er búinn að fara í aðgerð aftur. Síðast var það á hægri en núna er það vinstri. Þetta er mjög leiðinlegt. Þetta er búið að vera meira og minna mitt annað heimili,“ sagði Gísli er hann var staddur í líkamsræktarsalnum í Kaplakrika. Gísli segir að gott sé að komast út með neikvæðar tilfinningar sem koma upp á svona stundum. „Það er mjög gott að koma því neikvæða frá sér. Síðan kemur reiðiskast og maður hugsar neikvætt. Þetta er búið að vera langt tímabil sem ég hef verið meiddur og hefur verið að endurtaka sig. Þetta snýst um að hugsa jákvætt,“ sagði Gísli. Nánar verður rætt við hann á Vísi í fyrramálið.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00 Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30 Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00
Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30
Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05