Engin snilld hjá Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 18:00 Það var létt yfir Mourinho í gær, allavega eftir að Tottenham komst yfir. vísir/getty Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00
Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15
Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00