Henderson líklegastur til að vera valinn bestur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 14:00 Bentu á þann sem þér þykir bestur. vísir/getty Samkvæmt veðbönkum er Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Samherji Hendersons hjá Liverpool, Sadio Mané, þykir næstlíklegastur til að hljóta nafnbótina. Svo kemur Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Henderson hefur leikið 24 af 25 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skorað þrjú mörk. Eitt þeirra kom í 4-0 sigrinum á Southampton á laugardaginn. Hann verður að öllum líkindum fyrsti fyrirliði Liverpool síðan Alan Hansen fyrir þrjátíu árum sem lyftir Englandsmeistarabikarnum. Af þeim sjö sem eru líklegastir til að hljóta nafnbótina leikmaður ársins eru sex Liverpool-menn. Auk Hendersons og Manés eru það Virgil Van Dijk, Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Roberto Firmino. Allt útlit er fyrir að Liverpool-maður verði valinn sá besti í ensku úrvalsdeildinni þriðja árið í röð. Tímabilið 2017-18 var Salah valinn bestur og Van Dijk á síðasta tímabili. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vantar aðeins sex sigra í viðbót til að verða Englandsmeistari. Enski boltinn Tengdar fréttir Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1. febrúar 2020 15:00 Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3. febrúar 2020 07:00 Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sjá meira
Samkvæmt veðbönkum er Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Samherji Hendersons hjá Liverpool, Sadio Mané, þykir næstlíklegastur til að hljóta nafnbótina. Svo kemur Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Henderson hefur leikið 24 af 25 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skorað þrjú mörk. Eitt þeirra kom í 4-0 sigrinum á Southampton á laugardaginn. Hann verður að öllum líkindum fyrsti fyrirliði Liverpool síðan Alan Hansen fyrir þrjátíu árum sem lyftir Englandsmeistarabikarnum. Af þeim sjö sem eru líklegastir til að hljóta nafnbótina leikmaður ársins eru sex Liverpool-menn. Auk Hendersons og Manés eru það Virgil Van Dijk, Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Roberto Firmino. Allt útlit er fyrir að Liverpool-maður verði valinn sá besti í ensku úrvalsdeildinni þriðja árið í röð. Tímabilið 2017-18 var Salah valinn bestur og Van Dijk á síðasta tímabili. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vantar aðeins sex sigra í viðbót til að verða Englandsmeistari.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1. febrúar 2020 15:00 Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3. febrúar 2020 07:00 Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sjá meira
Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1. febrúar 2020 15:00
Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3. febrúar 2020 07:00
Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3. febrúar 2020 12:00