Dele Alli er ekki reiður út í Raheem Sterling vegna tæklingarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 16:00 Raheem Sterling var ekki alltof vinsæll hjá Hugo Lloris og félögum í Tottenham í leiknum í gær. Getty/Catherine Ivill Raheem Sterling hefði auðveldlega getað endað tímabilið hjá Dele Alli í leik Tottenham og Manchester City en Dele Alli ber engan kala til félaga síns í enska landsliðinu. Raheem Sterling var mjög heppinn að sleppa með gula spjaldið þegar hann fór með takkana á undan inn í fót Dele Alli. Sterling slapp væntanlega í Varsjánni af því að hann kom aðeins við boltann fyrst en tæklingin var engu að síður mjög ljót. Dele Alli náði ekki að hrista af sér tæklinguna og fór á endanum af velli. Þeir tókust hins vegar í hendur í upphafi seinni hálfleiks og Dele Alli ætlaði ekki að gera mál úr þessu. Dele Alli says no ill feeling with Raheem Sterling over late tackle @JacobSteinberg https://t.co/Zt5eknKDz9— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 „Við töluðum saman um þetta í hálfleik og við erum góðir vinir. Ég veit hvernig leikmaður Raheem er og hann myndi aldrei reyna að meiða leikmann viljandi. Það voru engin illindi. Hann er frábær leikmaður og við höldum bara áfram,“ sagði Dele Alli. Þessi tækling gæti þó haft sína eftirmála fyrir hann. Dele Alli haltraði af velli og það á eftir að koma í ljós hvort hann missir af einhverjum leikjum á næstunni. Alli var ekki vissu um það hvort Sterling hafi átt að fá þarna rautt spjald. „Ég er ekki viss ef ég segi alveg eins og er. Ég hef ekki horft á þetta almennilega og þetta er augljóslega ákvörðun sem dómarinn og Varsjáin þurfa að taka,“ sagði Dele Alli. Tottenham vann leikinn 2-0 með mörkum frá Steven Bergwijn og Son Heung-min en liðið er nú fjórum stigum frá fjórða sætinu. Chelsea situr þar og liðin mætast 22. febrúar næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Raheem Sterling hefði auðveldlega getað endað tímabilið hjá Dele Alli í leik Tottenham og Manchester City en Dele Alli ber engan kala til félaga síns í enska landsliðinu. Raheem Sterling var mjög heppinn að sleppa með gula spjaldið þegar hann fór með takkana á undan inn í fót Dele Alli. Sterling slapp væntanlega í Varsjánni af því að hann kom aðeins við boltann fyrst en tæklingin var engu að síður mjög ljót. Dele Alli náði ekki að hrista af sér tæklinguna og fór á endanum af velli. Þeir tókust hins vegar í hendur í upphafi seinni hálfleiks og Dele Alli ætlaði ekki að gera mál úr þessu. Dele Alli says no ill feeling with Raheem Sterling over late tackle @JacobSteinberg https://t.co/Zt5eknKDz9— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 „Við töluðum saman um þetta í hálfleik og við erum góðir vinir. Ég veit hvernig leikmaður Raheem er og hann myndi aldrei reyna að meiða leikmann viljandi. Það voru engin illindi. Hann er frábær leikmaður og við höldum bara áfram,“ sagði Dele Alli. Þessi tækling gæti þó haft sína eftirmála fyrir hann. Dele Alli haltraði af velli og það á eftir að koma í ljós hvort hann missir af einhverjum leikjum á næstunni. Alli var ekki vissu um það hvort Sterling hafi átt að fá þarna rautt spjald. „Ég er ekki viss ef ég segi alveg eins og er. Ég hef ekki horft á þetta almennilega og þetta er augljóslega ákvörðun sem dómarinn og Varsjáin þurfa að taka,“ sagði Dele Alli. Tottenham vann leikinn 2-0 með mörkum frá Steven Bergwijn og Son Heung-min en liðið er nú fjórum stigum frá fjórða sætinu. Chelsea situr þar og liðin mætast 22. febrúar næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira