Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 12:00 Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira
Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira
Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30
Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00
Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15