Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 17:35 Vilhjálmur er nýr formaður Hinsegin daga. aðsend Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“ Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“
Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00
Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30
Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09