Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Kristján Már Unnarsson skrifar 5. febrúar 2020 22:15 Zlata Boiko Sergeisdóttir var á leið á fimleikaæfingu á Egilsstöðum. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Grunnskóli Borgarfjarðar eystri telst í dag vera fámennasti grunnskóli landsins. Nemendur í vetur eru aðeins fjórir talsins en auk þeirra er eitt barn í leikskóladeild skólans. Fjallað var um skólann í þættinum Um land allt. Við lok skóladags var hin níu ára gamla Zlata Boiko Sergeisdóttir að bíða eftir pabba sínum. Hann var að fara að aka henni á fimleikaæfingu, sem hún sækir tvisvar í viku alla leið á Egilsstaði. Þangað eru 70 kílómetrar, - 140 kílómetrar fram og til baka, og auk þess yfir heiði að fara, Vatnsskarð eystra, sem nær upp í 430 metra hæð yfir sjávarmáli. Borgfirðingar byggðu skemmu yfir gervigrasvöll og fengu þannig ágætis íþróttahús.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Skólinn á Borgarfirði býr við ágætis aðstöðu og athygli vakti fyrir áratug þegar Borgfirðingar þáðu stuðning KSÍ til að gera gervigrasvöll en tóku verkefnið skrefinu lengra; byggðu yfir hann og fengu þannig ágætis íþróttahús. Börnin eru bara of fá til að hægt sé að mynda lið í hópíþróttum. Strákarnir sækja báðir íþróttaæfingar á Egilsstöðum. Páll æfir bogfimi og Júlíus Geir æfir fótbolta.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Strákarnir í skólanum, þeir Júlíus Geir Jónsson og Páll Jónsson, sækja einnig æfingar á Egilsstaði. Júlíus æfir þar fótbolta tvisvar í viku og Páll æfir bogfimi þrisvar í viku. Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki æfingar jafn langa vegalengd og þau. Sigþrúður Sigurðardóttir, skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar eystri.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Rætt var við nemendurna og skólastjórann Sigþrúði Sigurðardóttur í þættinum Um land allt á Stöð 2, sem fjallaði um mannlíf á Borgarfirði eystri. Þátturinn verður endursýndur næstkomandi laugardag kl. 17.20. Brot úr þættinum má sjá hér en þar sögðu krakkarnir frá íþróttaæfingunum: Bogfimi Borgarfjörður eystri Börn og uppeldi Fimleikar Fljótsdalshérað Skóla - og menntamál Um land allt Tengdar fréttir Sjö börn á Barðaströnd og öll í efstu bekkjum Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. 28. október 2014 22:45 Erfiður aðskilnaður móður og dóttur á Ströndum Mæðgur úr Árneshreppi á Ströndum, þær Edda Hafsteinsdóttir, kaupfélagsstjóri í Norðurfirði, og fimmtán ára dóttir hennar, Júlíana Lind Guðlaugsdóttir, lýstu erfiðum aðskilnaði í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en dóttirin þurfti í haust að yfirgefa sveitina sína og flytja til frændfólks í Grafarvogshverfi í Reykjavík þar sem tíundi bekkur grunnskóla er ekki kenndur í Árneshreppi. 25. nóvember 2012 21:41 Amman ræktar epla- og appelsínutré við Drangajökul Amman í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi, Ása Ketilsdóttir, vakti athygli í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hún sýndi skrúðgarðinn sem hún er búinn að rækta upp á bæ sínum, Laugalandi, inn undir Drangajökli. Þar er hún með á þriðja hundrað tegunda, þeirra á meðal margar sem teljast suðrænar, eins og bóndarós, og það á svæði sem þekkt er fyrir kuldaleg örnefni; Kaldalón, Snæfjallaströnd og Skjaldfönn. "Það er líka til Unaðsdalur," bætti Ása við og minnti á nafn næsta dals norðan Kaldalóns. 22. október 2012 11:47 Einu börnin í Álftaveri hafa einkabílstjóra Tvær systur á bænum Þykkvabæjarklaustri eru einu börnin sem eftir eru í fornfrægri sveit. Næstu leikfélagar búa í fimmtíu kílómetra fjarlægð og skólabílstjórinn, sem er þeirra einkabílstjóri, ekur tvöhundruð kílómetra á dag til að koma þeim í og úr skóla. 20. desember 2009 19:20 Keyrð 30 kílómetra leið í skólann Grunnskólakennslu hefur verið hætt á Kópaskeri og eru börnin nú keyrð 30 kílómetra leið í sveitaskóla. Bænaskjöl og kærumál heimamanna gegn þessari ráðstöfun hafa engu breytt. 8. nóvember 2009 18:56 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Finnst dásamlegt að vera í Árneshreppi Kynslóðaskipti á tveimur bæjum í Trékyllisvík og fjölgun barna í skólanum á Finnbogastöðum hafa kveikt vonarneista um framtíð byggðar í Árneshreppi á Ströndum. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 18. nóvember 2012 21:07 Ekkert barn yngra en 6 ára í Öræfum Það er ákveðin viðvörunarmerki fyrir Öræfasveit að þar skuli ekki vera neitt barn yngra en sex ára, segir skólastjóri grunnskóla sveitarinnar. 19. desember 2009 12:55 Barðstrendingar berjast gegn lokun sveitaskólans Íbúar á Barðaströnd óttast að sveitin leggist í eyði verði skólahaldi hætt. 20. mars 2016 20:15 Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29. maí 2018 20:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira
Grunnskóli Borgarfjarðar eystri telst í dag vera fámennasti grunnskóli landsins. Nemendur í vetur eru aðeins fjórir talsins en auk þeirra er eitt barn í leikskóladeild skólans. Fjallað var um skólann í þættinum Um land allt. Við lok skóladags var hin níu ára gamla Zlata Boiko Sergeisdóttir að bíða eftir pabba sínum. Hann var að fara að aka henni á fimleikaæfingu, sem hún sækir tvisvar í viku alla leið á Egilsstaði. Þangað eru 70 kílómetrar, - 140 kílómetrar fram og til baka, og auk þess yfir heiði að fara, Vatnsskarð eystra, sem nær upp í 430 metra hæð yfir sjávarmáli. Borgfirðingar byggðu skemmu yfir gervigrasvöll og fengu þannig ágætis íþróttahús.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Skólinn á Borgarfirði býr við ágætis aðstöðu og athygli vakti fyrir áratug þegar Borgfirðingar þáðu stuðning KSÍ til að gera gervigrasvöll en tóku verkefnið skrefinu lengra; byggðu yfir hann og fengu þannig ágætis íþróttahús. Börnin eru bara of fá til að hægt sé að mynda lið í hópíþróttum. Strákarnir sækja báðir íþróttaæfingar á Egilsstöðum. Páll æfir bogfimi og Júlíus Geir æfir fótbolta.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Strákarnir í skólanum, þeir Júlíus Geir Jónsson og Páll Jónsson, sækja einnig æfingar á Egilsstaði. Júlíus æfir þar fótbolta tvisvar í viku og Páll æfir bogfimi þrisvar í viku. Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki æfingar jafn langa vegalengd og þau. Sigþrúður Sigurðardóttir, skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar eystri.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Rætt var við nemendurna og skólastjórann Sigþrúði Sigurðardóttur í þættinum Um land allt á Stöð 2, sem fjallaði um mannlíf á Borgarfirði eystri. Þátturinn verður endursýndur næstkomandi laugardag kl. 17.20. Brot úr þættinum má sjá hér en þar sögðu krakkarnir frá íþróttaæfingunum:
Bogfimi Borgarfjörður eystri Börn og uppeldi Fimleikar Fljótsdalshérað Skóla - og menntamál Um land allt Tengdar fréttir Sjö börn á Barðaströnd og öll í efstu bekkjum Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. 28. október 2014 22:45 Erfiður aðskilnaður móður og dóttur á Ströndum Mæðgur úr Árneshreppi á Ströndum, þær Edda Hafsteinsdóttir, kaupfélagsstjóri í Norðurfirði, og fimmtán ára dóttir hennar, Júlíana Lind Guðlaugsdóttir, lýstu erfiðum aðskilnaði í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en dóttirin þurfti í haust að yfirgefa sveitina sína og flytja til frændfólks í Grafarvogshverfi í Reykjavík þar sem tíundi bekkur grunnskóla er ekki kenndur í Árneshreppi. 25. nóvember 2012 21:41 Amman ræktar epla- og appelsínutré við Drangajökul Amman í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi, Ása Ketilsdóttir, vakti athygli í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hún sýndi skrúðgarðinn sem hún er búinn að rækta upp á bæ sínum, Laugalandi, inn undir Drangajökli. Þar er hún með á þriðja hundrað tegunda, þeirra á meðal margar sem teljast suðrænar, eins og bóndarós, og það á svæði sem þekkt er fyrir kuldaleg örnefni; Kaldalón, Snæfjallaströnd og Skjaldfönn. "Það er líka til Unaðsdalur," bætti Ása við og minnti á nafn næsta dals norðan Kaldalóns. 22. október 2012 11:47 Einu börnin í Álftaveri hafa einkabílstjóra Tvær systur á bænum Þykkvabæjarklaustri eru einu börnin sem eftir eru í fornfrægri sveit. Næstu leikfélagar búa í fimmtíu kílómetra fjarlægð og skólabílstjórinn, sem er þeirra einkabílstjóri, ekur tvöhundruð kílómetra á dag til að koma þeim í og úr skóla. 20. desember 2009 19:20 Keyrð 30 kílómetra leið í skólann Grunnskólakennslu hefur verið hætt á Kópaskeri og eru börnin nú keyrð 30 kílómetra leið í sveitaskóla. Bænaskjöl og kærumál heimamanna gegn þessari ráðstöfun hafa engu breytt. 8. nóvember 2009 18:56 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Finnst dásamlegt að vera í Árneshreppi Kynslóðaskipti á tveimur bæjum í Trékyllisvík og fjölgun barna í skólanum á Finnbogastöðum hafa kveikt vonarneista um framtíð byggðar í Árneshreppi á Ströndum. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 18. nóvember 2012 21:07 Ekkert barn yngra en 6 ára í Öræfum Það er ákveðin viðvörunarmerki fyrir Öræfasveit að þar skuli ekki vera neitt barn yngra en sex ára, segir skólastjóri grunnskóla sveitarinnar. 19. desember 2009 12:55 Barðstrendingar berjast gegn lokun sveitaskólans Íbúar á Barðaströnd óttast að sveitin leggist í eyði verði skólahaldi hætt. 20. mars 2016 20:15 Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29. maí 2018 20:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira
Sjö börn á Barðaströnd og öll í efstu bekkjum Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. 28. október 2014 22:45
Erfiður aðskilnaður móður og dóttur á Ströndum Mæðgur úr Árneshreppi á Ströndum, þær Edda Hafsteinsdóttir, kaupfélagsstjóri í Norðurfirði, og fimmtán ára dóttir hennar, Júlíana Lind Guðlaugsdóttir, lýstu erfiðum aðskilnaði í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en dóttirin þurfti í haust að yfirgefa sveitina sína og flytja til frændfólks í Grafarvogshverfi í Reykjavík þar sem tíundi bekkur grunnskóla er ekki kenndur í Árneshreppi. 25. nóvember 2012 21:41
Amman ræktar epla- og appelsínutré við Drangajökul Amman í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi, Ása Ketilsdóttir, vakti athygli í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hún sýndi skrúðgarðinn sem hún er búinn að rækta upp á bæ sínum, Laugalandi, inn undir Drangajökli. Þar er hún með á þriðja hundrað tegunda, þeirra á meðal margar sem teljast suðrænar, eins og bóndarós, og það á svæði sem þekkt er fyrir kuldaleg örnefni; Kaldalón, Snæfjallaströnd og Skjaldfönn. "Það er líka til Unaðsdalur," bætti Ása við og minnti á nafn næsta dals norðan Kaldalóns. 22. október 2012 11:47
Einu börnin í Álftaveri hafa einkabílstjóra Tvær systur á bænum Þykkvabæjarklaustri eru einu börnin sem eftir eru í fornfrægri sveit. Næstu leikfélagar búa í fimmtíu kílómetra fjarlægð og skólabílstjórinn, sem er þeirra einkabílstjóri, ekur tvöhundruð kílómetra á dag til að koma þeim í og úr skóla. 20. desember 2009 19:20
Keyrð 30 kílómetra leið í skólann Grunnskólakennslu hefur verið hætt á Kópaskeri og eru börnin nú keyrð 30 kílómetra leið í sveitaskóla. Bænaskjöl og kærumál heimamanna gegn þessari ráðstöfun hafa engu breytt. 8. nóvember 2009 18:56
Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45
Finnst dásamlegt að vera í Árneshreppi Kynslóðaskipti á tveimur bæjum í Trékyllisvík og fjölgun barna í skólanum á Finnbogastöðum hafa kveikt vonarneista um framtíð byggðar í Árneshreppi á Ströndum. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 18. nóvember 2012 21:07
Ekkert barn yngra en 6 ára í Öræfum Það er ákveðin viðvörunarmerki fyrir Öræfasveit að þar skuli ekki vera neitt barn yngra en sex ára, segir skólastjóri grunnskóla sveitarinnar. 19. desember 2009 12:55
Barðstrendingar berjast gegn lokun sveitaskólans Íbúar á Barðaströnd óttast að sveitin leggist í eyði verði skólahaldi hætt. 20. mars 2016 20:15
Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29. maí 2018 20:30