Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 11:00 Það var ekki mikil gleði yfir leikmönnum Leeds vísir/getty Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Leeds hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum. Þeir voru komnir í ansi myndarlega stöðu á toppi deildarinnar fyrir jól en nú munar einungis tveimur stigum á Leeds í öðru sætinu og Brentford í 5. sætinu. Stuðningsmenn liðsins eru farnir að hafa verulegar áhyggjur en eigandinn sendi þeim kveðju á Twitter í gær og stappaði í þá stálinu. „Ég skil gremju ykkar en þeir lögðu mikið á sig; hrós á Nottingham Forest sem vörðust mjög vel og markvörðurinn var frábær. Við erum í öðru sætinu, fimmtán leikir eftir og þetta eru bestu úrslitin sem félagið hefur náð í síðan það féll,“ sagði Andrea. I understand your frustration but I have seen a big effort; credit to @NFFC defended very well and a great GK performance. We are second, 15 games to go, best result the Club has ever had since was relegated.. I believe in our players, manager and our loyal fans. Till the end MOT— Andrea Radrizzani (@andrearadri) February 8, 2020 „Ég trúi á leikmennina okkar, stjórann og okkar traustu stuðningsmenn. Til endaloka MOT,“ bætti Andrea við. WBA er á toppnum í deildinni, með stigi meira en Leeds, en þeir spila gegn Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Millwall í kvöld. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en liðin í öðru sæti til þess sjötta fara í umspil. Enski boltinn Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira
Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Leeds hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum. Þeir voru komnir í ansi myndarlega stöðu á toppi deildarinnar fyrir jól en nú munar einungis tveimur stigum á Leeds í öðru sætinu og Brentford í 5. sætinu. Stuðningsmenn liðsins eru farnir að hafa verulegar áhyggjur en eigandinn sendi þeim kveðju á Twitter í gær og stappaði í þá stálinu. „Ég skil gremju ykkar en þeir lögðu mikið á sig; hrós á Nottingham Forest sem vörðust mjög vel og markvörðurinn var frábær. Við erum í öðru sætinu, fimmtán leikir eftir og þetta eru bestu úrslitin sem félagið hefur náð í síðan það féll,“ sagði Andrea. I understand your frustration but I have seen a big effort; credit to @NFFC defended very well and a great GK performance. We are second, 15 games to go, best result the Club has ever had since was relegated.. I believe in our players, manager and our loyal fans. Till the end MOT— Andrea Radrizzani (@andrearadri) February 8, 2020 „Ég trúi á leikmennina okkar, stjórann og okkar traustu stuðningsmenn. Til endaloka MOT,“ bætti Andrea við. WBA er á toppnum í deildinni, með stigi meira en Leeds, en þeir spila gegn Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Millwall í kvöld. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en liðin í öðru sæti til þess sjötta fara í umspil.
Enski boltinn Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira