Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 11:45 Sidibe í leiknum í gær. vísir/getty Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Theo Walcott meiddist snemma í leiknum eftir að hafa lagt upp fyrsta mark leiksins og var kallað á hinn franska Sidibe sem gerði sig tilbúinn í að koma inn á. Hann stóð á hliðarlínunni og hafði fengið síðustu skilaboðin frá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, er hann allt í einu tók á rás inn í búningsklefa. One sock. He's only got one sock.... pic.twitter.com/9AJ4bqecZz— Match of the Day (@BBCMOTD) February 8, 2020 Það kom síðan í ljós að Sidibe hafi gleymt einum sokknum inn í klefa og tók hann á rás en Ancelotti var allt annað en sáttur með atvikið. Hann sá þó skemmtilegu hliðina á þessu eftir leikinn er hann ræddi þetta við BBC og sagði hann þetta í fyrsta skipti sem þetta gerist á sínum langa ferli. Everton er á góðu skriði í enska boltanum og er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Einungis Liverpool hefur fengið fleiri stig en Everton frá því að hinn ítalski Ancelotti mætti til Bítlaborgarinnar. Fail to prepare, prepare to fail... Everton manager Carlo Ancelotti was furious on Saturday when his attempt to make a substitution was delayed by Djibril Sidibe forgetting a sock! pic.twitter.com/ckbRDWm7ei— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 9, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Theo Walcott meiddist snemma í leiknum eftir að hafa lagt upp fyrsta mark leiksins og var kallað á hinn franska Sidibe sem gerði sig tilbúinn í að koma inn á. Hann stóð á hliðarlínunni og hafði fengið síðustu skilaboðin frá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, er hann allt í einu tók á rás inn í búningsklefa. One sock. He's only got one sock.... pic.twitter.com/9AJ4bqecZz— Match of the Day (@BBCMOTD) February 8, 2020 Það kom síðan í ljós að Sidibe hafi gleymt einum sokknum inn í klefa og tók hann á rás en Ancelotti var allt annað en sáttur með atvikið. Hann sá þó skemmtilegu hliðina á þessu eftir leikinn er hann ræddi þetta við BBC og sagði hann þetta í fyrsta skipti sem þetta gerist á sínum langa ferli. Everton er á góðu skriði í enska boltanum og er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Einungis Liverpool hefur fengið fleiri stig en Everton frá því að hinn ítalski Ancelotti mætti til Bítlaborgarinnar. Fail to prepare, prepare to fail... Everton manager Carlo Ancelotti was furious on Saturday when his attempt to make a substitution was delayed by Djibril Sidibe forgetting a sock! pic.twitter.com/ckbRDWm7ei— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 9, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15