Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 12:30 Timo Werner gæti verið á leið til Englands í sumar. vísir/getty The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Werner hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum og mörg félög í Evrópu eru talin fylgjast með framherjanum. Sadio Mane og Mohamed Salah verða ekki með Liverpool-liðinu í rúman mánuð í byrjun næsta árs vegna Afríkukeppninnar og því vill Jurgen Klopp styrkja hópinn. Liverpool are reportedly planning a transfer swoop for a RB Leipzig striker Timo Werner this summer. Jurgen Klopp is targeting Werner as well as a left-back to provide competition to Andy Robertson, according to The Athletic.https://t.co/GZYZdEuxtJ— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 9, 2020 Talið er að Werner sé með klásúlu í samningi sínum sem hljóði upp á að hann geti yfirgefið félagið komi tilboð upp á 60 milljónir evra. Hann er einungis 23 ára en framherjastaðan er ekki eina staðan sem Þjóðverjinn Klopp vill styrkja. Hann er einnig talinn vilja fá vinstri bakvörð til að auka samkeppnina við Andy Robertson. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, mætir Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og á svo kappi við Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins.Once you reach the summit, staying there becomes the great battle. An inside dive into #LFC's summer transfer plans, featuring Kylian Mbappe, Kai Havertz, Jadon Sancho and sticking to the principles that restored them as a domestic and European powerhousehttps://t.co/P7u3kwtwed— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 3, 2020 Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Werner hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum og mörg félög í Evrópu eru talin fylgjast með framherjanum. Sadio Mane og Mohamed Salah verða ekki með Liverpool-liðinu í rúman mánuð í byrjun næsta árs vegna Afríkukeppninnar og því vill Jurgen Klopp styrkja hópinn. Liverpool are reportedly planning a transfer swoop for a RB Leipzig striker Timo Werner this summer. Jurgen Klopp is targeting Werner as well as a left-back to provide competition to Andy Robertson, according to The Athletic.https://t.co/GZYZdEuxtJ— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 9, 2020 Talið er að Werner sé með klásúlu í samningi sínum sem hljóði upp á að hann geti yfirgefið félagið komi tilboð upp á 60 milljónir evra. Hann er einungis 23 ára en framherjastaðan er ekki eina staðan sem Þjóðverjinn Klopp vill styrkja. Hann er einnig talinn vilja fá vinstri bakvörð til að auka samkeppnina við Andy Robertson. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, mætir Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og á svo kappi við Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins.Once you reach the summit, staying there becomes the great battle. An inside dive into #LFC's summer transfer plans, featuring Kylian Mbappe, Kai Havertz, Jadon Sancho and sticking to the principles that restored them as a domestic and European powerhousehttps://t.co/P7u3kwtwed— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 3, 2020
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira