Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2020 15:00 Van Dijk og félagar fagna fyrra markinu gegn United um helgina. vísir/getty Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leik. Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á erkifjendunum í Manchester United um helgina og þeir hafa ekki tapað leik í enska boltanum. Liðið er með 64 stig eftir 22 leiki. Englandmeistarar Manchester City eru í öðru sætinu með 48 stig en hafa leikið 23 leiki. Forystan því sextán stig og Liverpool á meira að segja leik til góða. Margir hafa talað um undanfarin ár að franska deildin sé leiðinleg og þar séu yfirburðir PSG svo miklir. Blaðamaðurinn John Bennett hjá BBC bendir hins vegar á áhugaverða staðreynd. Liverpool’s lead at the top of the Premier League is double PSG’s lead at the top of Ligue 1 . (And they have a game in hand).— John Bennett (@JohnBennettBBC) January 19, 2020 Liverpool er nefnilega með helmingi meiri forystu á Englandi heldur en frönsku meistararnir í PSG eru með í Frakklandi. PSG er með átta stiga forskot á Marseille eftir 20 leiki og „einungis“ þrettán stiga forskot á liðið í öðru sæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. 20. janúar 2020 13:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leik. Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á erkifjendunum í Manchester United um helgina og þeir hafa ekki tapað leik í enska boltanum. Liðið er með 64 stig eftir 22 leiki. Englandmeistarar Manchester City eru í öðru sætinu með 48 stig en hafa leikið 23 leiki. Forystan því sextán stig og Liverpool á meira að segja leik til góða. Margir hafa talað um undanfarin ár að franska deildin sé leiðinleg og þar séu yfirburðir PSG svo miklir. Blaðamaðurinn John Bennett hjá BBC bendir hins vegar á áhugaverða staðreynd. Liverpool’s lead at the top of the Premier League is double PSG’s lead at the top of Ligue 1 . (And they have a game in hand).— John Bennett (@JohnBennettBBC) January 19, 2020 Liverpool er nefnilega með helmingi meiri forystu á Englandi heldur en frönsku meistararnir í PSG eru með í Frakklandi. PSG er með átta stiga forskot á Marseille eftir 20 leiki og „einungis“ þrettán stiga forskot á liðið í öðru sæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. 20. janúar 2020 13:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. 20. janúar 2020 13:00
„Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00
Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00
Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00