Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2020 20:24 Farþegar á leið um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli. Mynd/Arnar Halldórsson. Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. Millilandaflug um Keflavík hefur legið niðri í dag vegna veðurs en í dag var til að mynda greint frá því að Icelandair hafi aflýst fimmtíu brottförum í dag. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði, en veður hafa verið afar válynd í vetur. „Það hefur gerst núna ellefu sinnum síðan í byrjun október að það hefur þurft að taka landganga úr notkun og veður hefur verið með þannig móti að flugfélög hafa tekið ákvörðun um að aflýsa eða hraða flugferðum,“ sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia í kvöldfréttum Stöðvar 2, staddur í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Ef vindhraði fer yfir 25 metra á sekúndu á Keflavíkurflugvelli er ekki hægt að notast við landganga. Talsverðar líkur eru á því að lokanir vegna veðurs verði tíðari þennan vetur en þann síðasta. „Ef við förum í samanburð við veturinn 2018-2019 þá voru það sautján skipti yfir allan veturinn þar sem landgangar voru teknir í notkun yfir skemmri eða lengri tíma, mest tvisvar í rúmlega níu klukkustundir,“ sagði Guðjón. Þá sé veðurhamurinn þennan veturinn öðruvísi en síðasta vetur. „Munurinn sem við erum að sjá núna er að þetta veður sem er að valda þessu, vindhraði og óveður, það er að vara í lengri tíma í einu en til dæmis bara síðasta vetur..“ Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. Millilandaflug um Keflavík hefur legið niðri í dag vegna veðurs en í dag var til að mynda greint frá því að Icelandair hafi aflýst fimmtíu brottförum í dag. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði, en veður hafa verið afar válynd í vetur. „Það hefur gerst núna ellefu sinnum síðan í byrjun október að það hefur þurft að taka landganga úr notkun og veður hefur verið með þannig móti að flugfélög hafa tekið ákvörðun um að aflýsa eða hraða flugferðum,“ sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia í kvöldfréttum Stöðvar 2, staddur í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Ef vindhraði fer yfir 25 metra á sekúndu á Keflavíkurflugvelli er ekki hægt að notast við landganga. Talsverðar líkur eru á því að lokanir vegna veðurs verði tíðari þennan vetur en þann síðasta. „Ef við förum í samanburð við veturinn 2018-2019 þá voru það sautján skipti yfir allan veturinn þar sem landgangar voru teknir í notkun yfir skemmri eða lengri tíma, mest tvisvar í rúmlega níu klukkustundir,“ sagði Guðjón. Þá sé veðurhamurinn þennan veturinn öðruvísi en síðasta vetur. „Munurinn sem við erum að sjá núna er að þetta veður sem er að valda þessu, vindhraði og óveður, það er að vara í lengri tíma í einu en til dæmis bara síðasta vetur..“
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23. janúar 2020 09:58
Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23. janúar 2020 15:56