Solskjær: Klopp fékk fjögur ár, gefið mér tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2020 15:30 vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, biður um þolinmæði og bendir á Liverpool sem gott dæmi þess þar sem stjóri fékk tíma til að búa til nýtt lið. „Þú sérð önnur lið sem hafa gert vel. Jürgen Klopp eyddi fjórum árum í að byggja upp liðið sitt hjá Liverpool og þeir eru í góðri stöðu,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það svo áður að skyndilausn er ekki til. Við fáum ekki 8-10 leikmenn í einum félagaskiptaglugga. Við höfum fengið einn almennilegan félagaskiptaglugga því janúarglugginn er erfiður. En við ætlum að reyna að gera eitthvað núna.“ United hefur tapað tveimur leikjum í röð og er sex stigum frá Meistaradeildarsæti. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Solskjærs en hann er þess fullviss að hann sé á réttri leið með liðið. „Þegar þú leggur af stað þarftu að halda þig við áætlunina. Það finnst mér allavega,“ sagði Solskjær. „Ég ætla að halda mig við það sem félagið hefur treyst mér til að gera og vonandi verður það nógu gott.“ United sækir Tranmere Rovers heim í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, biður um þolinmæði og bendir á Liverpool sem gott dæmi þess þar sem stjóri fékk tíma til að búa til nýtt lið. „Þú sérð önnur lið sem hafa gert vel. Jürgen Klopp eyddi fjórum árum í að byggja upp liðið sitt hjá Liverpool og þeir eru í góðri stöðu,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það svo áður að skyndilausn er ekki til. Við fáum ekki 8-10 leikmenn í einum félagaskiptaglugga. Við höfum fengið einn almennilegan félagaskiptaglugga því janúarglugginn er erfiður. En við ætlum að reyna að gera eitthvað núna.“ United hefur tapað tveimur leikjum í röð og er sex stigum frá Meistaradeildarsæti. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Solskjærs en hann er þess fullviss að hann sé á réttri leið með liðið. „Þegar þú leggur af stað þarftu að halda þig við áætlunina. Það finnst mér allavega,“ sagði Solskjær. „Ég ætla að halda mig við það sem félagið hefur treyst mér til að gera og vonandi verður það nógu gott.“ United sækir Tranmere Rovers heim í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30
Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00