Segir að fáir njóti góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 20:30 Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan. Sjávarútvegur Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan.
Sjávarútvegur Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira