Þrjátíu daga fangelsi fyrir að taka myndir af konu í sturtu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 17:48 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Gunnar Smári féll í stjórnarkjöri: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Gunnar Smári féll í stjórnarkjöri: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira