Móðurfélag Google er metið á billjón Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2020 10:32 Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Vísir/Getty Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala. Google Tækni Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala.
Google Tækni Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira