Móðurfélag Google er metið á billjón Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2020 10:32 Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Vísir/Getty Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala. Google Tækni Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala.
Google Tækni Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira