Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Jakob Bjarnar skrifar 17. janúar 2020 10:46 Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af Gylfa Magnússyni sem segir að hann hefði fengið falleinkunn í kúrsi hjá sér. Gylfi Magnússon dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi fjármálaráðherra gefur Herði Ægissyni viðskiptaritstjóra Fréttablaðsins falleinkunn fyrir nýjasta pistil hans sem birtist í blaðinu í dag undir yfirskriftinni „Hófleg krafa“. „Nei sko. Dettur ekki inn á borð fjármálakennarans skemmtilegt dæmi um villur sem hægt er að gera til að fá falleinkunn á prófi,“ segir Gylfi vægðarlaus á Facebooksíðu sinni. Gylfi segir að það séu reyndar tvær villur að finna í pistli Harðar sem séu ávísun á fall í fræðunum. Greiddur reikingur glatað fé. Menn hafa pistil Harðar í flimtingum á Facebooksíðu Gylfa. „Sú fyrri er að gera eigi sömu kröfu til ávöxtunar eigin fjár óháð eiginfjárhlutfalli og þar með áhættu eigenda. Sú frumlega villa felur í sér þann skilning að það sé ekkert samhengi milli ávöxtunarkröfu og áhættu. Að vogun skipti engu máli.“ Þá snýr kennarinn sér að seinni villu Harðar sem snýr að því að teljast megi sóun að fjármagna fyrirtæki með of miklu eigin fé. „Það er reyndar ekki jafnfrumleg villa, þetta var t.d. algengt sjónarmið í aðdraganda hrunsins og raunar ein af skýringum þess. Þetta er auðvitað rangt, í þessu felst ekki sóun í neinum skilningi. Þetta þýðir einfaldlega að áhættan af rekstrinum er borin í ríkari mæli af eigendum en öðrum kröfuhöfum - í grundvallaratriðum þannig að tapsáhætta og hagnaðarvon er á sömu hendi. Þegar banki er rekinn með litlu eigin fé er hagnaðarvonin á einni hendi en tapsáhættan að mestu annars staðar. Það er ekki gott fyrirkomulag, við höfum prófað það!“ segir Gylfi. Samkvæmt þessu má gera ráð fyrir því að pistill Harðar verði jafnvel tekinn upp sem kennslugagn í viðskiptafræðinni í Háskóla Íslands og þá sem dæmi um það hvernig ekki eigi að leggja þetta upp. Fjölmiðlar Íslenskir bankar Skóla - og menntamál Viðskipti Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Gylfi Magnússon dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi fjármálaráðherra gefur Herði Ægissyni viðskiptaritstjóra Fréttablaðsins falleinkunn fyrir nýjasta pistil hans sem birtist í blaðinu í dag undir yfirskriftinni „Hófleg krafa“. „Nei sko. Dettur ekki inn á borð fjármálakennarans skemmtilegt dæmi um villur sem hægt er að gera til að fá falleinkunn á prófi,“ segir Gylfi vægðarlaus á Facebooksíðu sinni. Gylfi segir að það séu reyndar tvær villur að finna í pistli Harðar sem séu ávísun á fall í fræðunum. Greiddur reikingur glatað fé. Menn hafa pistil Harðar í flimtingum á Facebooksíðu Gylfa. „Sú fyrri er að gera eigi sömu kröfu til ávöxtunar eigin fjár óháð eiginfjárhlutfalli og þar með áhættu eigenda. Sú frumlega villa felur í sér þann skilning að það sé ekkert samhengi milli ávöxtunarkröfu og áhættu. Að vogun skipti engu máli.“ Þá snýr kennarinn sér að seinni villu Harðar sem snýr að því að teljast megi sóun að fjármagna fyrirtæki með of miklu eigin fé. „Það er reyndar ekki jafnfrumleg villa, þetta var t.d. algengt sjónarmið í aðdraganda hrunsins og raunar ein af skýringum þess. Þetta er auðvitað rangt, í þessu felst ekki sóun í neinum skilningi. Þetta þýðir einfaldlega að áhættan af rekstrinum er borin í ríkari mæli af eigendum en öðrum kröfuhöfum - í grundvallaratriðum þannig að tapsáhætta og hagnaðarvon er á sömu hendi. Þegar banki er rekinn með litlu eigin fé er hagnaðarvonin á einni hendi en tapsáhættan að mestu annars staðar. Það er ekki gott fyrirkomulag, við höfum prófað það!“ segir Gylfi. Samkvæmt þessu má gera ráð fyrir því að pistill Harðar verði jafnvel tekinn upp sem kennslugagn í viðskiptafræðinni í Háskóla Íslands og þá sem dæmi um það hvernig ekki eigi að leggja þetta upp.
Fjölmiðlar Íslenskir bankar Skóla - og menntamál Viðskipti Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira