Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. janúar 2020 14:06 Mt. Hood er hæsta fjall Oregon-ríkis, 3429 metra yfir sjávarmáli. Mynd/Jason Butterfield Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019 Bandaríkin Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019
Bandaríkin Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent