Snákabitið segist vera feiminn og var næstum hættur fyrir fimm árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 09:00 Snakebite og Van Gerwen. vísir/epa Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter „Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. Einhverjir hefðu kannski tekið tvær pintur á gamlárskvöld en Wright var sofnaður klukkan 19.30. Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Michael van Gerwen gekk fyrir öllu. Wright er 49 ára gamall og elsti maðurinn til þess að vinna heimsmeistaratignina í fyrsta sinn. Skotinn skrautlegi hafði alls komist ellefu sinnum í úrslit á stórmóti en tapað tíu sinnum. Það voru því eðlilega margir sem efuðust um silfurmanninn fyrir þennan úrslitaleik en hann var með allt upp á tíu. „Ég ætlaði reyndar að hætta árið 2014. Ef ég myndi ekki ná mér vel í gang þá var ég hættur. En ég komst í úrslit og í annað sætið á heimslistanum,“ sagði Wright. Útlit heimsmeistarans er ansi skrautlegt í keppnum. Hann er með hanakamb og svo er málaður á hann snákur fyrir alla leiki. Það gerir eiginkona hans, Jo, en hún er hárgreiðslukona. „Hárgreiðslan gefur mér sjálfstraust því ég er mjög feiminn einstaklingur þegar ég er ekki að keppa. Það sem fólk sér á sviðinu er karakterinn Snákabitið.“ Pílukast Tengdar fréttir „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter „Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. Einhverjir hefðu kannski tekið tvær pintur á gamlárskvöld en Wright var sofnaður klukkan 19.30. Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Michael van Gerwen gekk fyrir öllu. Wright er 49 ára gamall og elsti maðurinn til þess að vinna heimsmeistaratignina í fyrsta sinn. Skotinn skrautlegi hafði alls komist ellefu sinnum í úrslit á stórmóti en tapað tíu sinnum. Það voru því eðlilega margir sem efuðust um silfurmanninn fyrir þennan úrslitaleik en hann var með allt upp á tíu. „Ég ætlaði reyndar að hætta árið 2014. Ef ég myndi ekki ná mér vel í gang þá var ég hættur. En ég komst í úrslit og í annað sætið á heimslistanum,“ sagði Wright. Útlit heimsmeistarans er ansi skrautlegt í keppnum. Hann er með hanakamb og svo er málaður á hann snákur fyrir alla leiki. Það gerir eiginkona hans, Jo, en hún er hárgreiðslukona. „Hárgreiðslan gefur mér sjálfstraust því ég er mjög feiminn einstaklingur þegar ég er ekki að keppa. Það sem fólk sér á sviðinu er karakterinn Snákabitið.“
Pílukast Tengdar fréttir „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09