Vél British Airways snúið við vegna veðurs Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2020 17:24 Vél British Airways var snúið við vegna veðurs í dag. Getty/Gareth Fuller Flugvél British Airways frá London sem lenda átti á Keflavíkurflugvelli rétt upp úr hádegi í dag var snúið við vegna veðurs. Þá sveimuðu tvær vélar, á vegum SAS og Finnair, yfir flugvellinum uns unnt var að setja upp landgöngubrýr og koma farþegum vélanna þannig úr vélinni og inn í flugstöðina. Vélarnar áttu að lenda skömmu fyrir klukkan eitt í dag, en þurftu að seinka lendingu um einhverja tugi mínútna. Vél SAS kom hingað frá Ósló en vél Finnair frá Helsinki. Þetta sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. „Landgöngubrýrnar eru teknar í notkun um 13:20 og báðar þessar vélar lenda svo skömmu síðar. Þá var hægt að hleypa farþegum frá borði,“ segir Guðjón. Þegar útlit er fyrir að veður torveldi lendingar segir Guðjón að lokaákvörðun um hvort snúa skuli við, lenda annars staðar eða bíða færis til lendingar sé í höndum flugfélaganna og flugstjóra þeirra. „Félögin og flugstjórar eru upplýst um stöðuna. Þeir hafa væntanlega tekið þá ákvörðun að bíða þar til færi gæfist,“ segir Guðjón. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Flugvél British Airways frá London sem lenda átti á Keflavíkurflugvelli rétt upp úr hádegi í dag var snúið við vegna veðurs. Þá sveimuðu tvær vélar, á vegum SAS og Finnair, yfir flugvellinum uns unnt var að setja upp landgöngubrýr og koma farþegum vélanna þannig úr vélinni og inn í flugstöðina. Vélarnar áttu að lenda skömmu fyrir klukkan eitt í dag, en þurftu að seinka lendingu um einhverja tugi mínútna. Vél SAS kom hingað frá Ósló en vél Finnair frá Helsinki. Þetta sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. „Landgöngubrýrnar eru teknar í notkun um 13:20 og báðar þessar vélar lenda svo skömmu síðar. Þá var hægt að hleypa farþegum frá borði,“ segir Guðjón. Þegar útlit er fyrir að veður torveldi lendingar segir Guðjón að lokaákvörðun um hvort snúa skuli við, lenda annars staðar eða bíða færis til lendingar sé í höndum flugfélaganna og flugstjóra þeirra. „Félögin og flugstjórar eru upplýst um stöðuna. Þeir hafa væntanlega tekið þá ákvörðun að bíða þar til færi gæfist,“ segir Guðjón.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent