Vél British Airways snúið við vegna veðurs Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2020 17:24 Vél British Airways var snúið við vegna veðurs í dag. Getty/Gareth Fuller Flugvél British Airways frá London sem lenda átti á Keflavíkurflugvelli rétt upp úr hádegi í dag var snúið við vegna veðurs. Þá sveimuðu tvær vélar, á vegum SAS og Finnair, yfir flugvellinum uns unnt var að setja upp landgöngubrýr og koma farþegum vélanna þannig úr vélinni og inn í flugstöðina. Vélarnar áttu að lenda skömmu fyrir klukkan eitt í dag, en þurftu að seinka lendingu um einhverja tugi mínútna. Vél SAS kom hingað frá Ósló en vél Finnair frá Helsinki. Þetta sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. „Landgöngubrýrnar eru teknar í notkun um 13:20 og báðar þessar vélar lenda svo skömmu síðar. Þá var hægt að hleypa farþegum frá borði,“ segir Guðjón. Þegar útlit er fyrir að veður torveldi lendingar segir Guðjón að lokaákvörðun um hvort snúa skuli við, lenda annars staðar eða bíða færis til lendingar sé í höndum flugfélaganna og flugstjóra þeirra. „Félögin og flugstjórar eru upplýst um stöðuna. Þeir hafa væntanlega tekið þá ákvörðun að bíða þar til færi gæfist,“ segir Guðjón. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira
Flugvél British Airways frá London sem lenda átti á Keflavíkurflugvelli rétt upp úr hádegi í dag var snúið við vegna veðurs. Þá sveimuðu tvær vélar, á vegum SAS og Finnair, yfir flugvellinum uns unnt var að setja upp landgöngubrýr og koma farþegum vélanna þannig úr vélinni og inn í flugstöðina. Vélarnar áttu að lenda skömmu fyrir klukkan eitt í dag, en þurftu að seinka lendingu um einhverja tugi mínútna. Vél SAS kom hingað frá Ósló en vél Finnair frá Helsinki. Þetta sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. „Landgöngubrýrnar eru teknar í notkun um 13:20 og báðar þessar vélar lenda svo skömmu síðar. Þá var hægt að hleypa farþegum frá borði,“ segir Guðjón. Þegar útlit er fyrir að veður torveldi lendingar segir Guðjón að lokaákvörðun um hvort snúa skuli við, lenda annars staðar eða bíða færis til lendingar sé í höndum flugfélaganna og flugstjóra þeirra. „Félögin og flugstjórar eru upplýst um stöðuna. Þeir hafa væntanlega tekið þá ákvörðun að bíða þar til færi gæfist,“ segir Guðjón.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira