Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 13:00 Pope fagnar jöfnunarmarkinu í gær. vísir/getty Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira