Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakob Bjarnar skrifar 6. janúar 2020 08:59 Spessi hefur nú úr nægu að velja þegar hann vill klæðast skrautlegum og svölum leðurjökkum, sem er reyndar við öll tækifæri. Þessa glæsilegu jakka fékk Spessi vegna málsins þannig að fátt er svo með öllu illt. Frægur leðurjakki ljósmyndarans Spessa er komin í leitirnar. „Já, þessi Facebook-færsla sem fór væral og umfjöllun Vísis gerði að verkum að það vissi nánast öll þjóðin að Lucky-jakkanum mínum var stolið. Það leiddi svo til þess að þegar jakkinn flaut uppá yfirborðið rataði hann til mín,“ segir Spessi ánægður í samtali við Vísi. Eins og ljósmyndarinn nefnir fjallaði Vísir um það í lok maí á síðasta ári að óprúttinn aðili hafi gert sér lítið fyrir og brotist inn í baukhús Spessa og stolið þaðan borvélum tveimur og svo Lucky Stike-jakkanum umrædda. „Ef einhver er að reyna koma þessum jakka í verð þá látið mig vita hér í prívat skilaboðum. Endilega deilið. Mér er alveg sama um borvélarnar, þú sem framdir þennan verknað skilaðu Lucky jakkanum, vinur,“ sagði Spessi þá. Þetta vakti mikla athygli enda um afar sérstaka flík að ræða. Einn vinur Spessa fann til með honum, gerði sér lítið fyrir og gaf Spessa Marlboro-jakka ef það mætti verða til að hugga ljósmyndarann. „Og nokkrum mánuðum seinna hafði annar vinur minn samband og sá hafði keypt gulan Lucky Strike og færði mér. Svona getur nú lífið verið skemmtilegt,“ segir Spessi sem er alsæll með það að jakkinn sé kominn í hús. Nú á hann þrjá leðurjakka sem hver um sig er hnausþykkur leðurjakki og lífstíðareign. Lögreglumál Tengdar fréttir Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Frægur leðurjakki ljósmyndarans Spessa er komin í leitirnar. „Já, þessi Facebook-færsla sem fór væral og umfjöllun Vísis gerði að verkum að það vissi nánast öll þjóðin að Lucky-jakkanum mínum var stolið. Það leiddi svo til þess að þegar jakkinn flaut uppá yfirborðið rataði hann til mín,“ segir Spessi ánægður í samtali við Vísi. Eins og ljósmyndarinn nefnir fjallaði Vísir um það í lok maí á síðasta ári að óprúttinn aðili hafi gert sér lítið fyrir og brotist inn í baukhús Spessa og stolið þaðan borvélum tveimur og svo Lucky Stike-jakkanum umrædda. „Ef einhver er að reyna koma þessum jakka í verð þá látið mig vita hér í prívat skilaboðum. Endilega deilið. Mér er alveg sama um borvélarnar, þú sem framdir þennan verknað skilaðu Lucky jakkanum, vinur,“ sagði Spessi þá. Þetta vakti mikla athygli enda um afar sérstaka flík að ræða. Einn vinur Spessa fann til með honum, gerði sér lítið fyrir og gaf Spessa Marlboro-jakka ef það mætti verða til að hugga ljósmyndarann. „Og nokkrum mánuðum seinna hafði annar vinur minn samband og sá hafði keypt gulan Lucky Strike og færði mér. Svona getur nú lífið verið skemmtilegt,“ segir Spessi sem er alsæll með það að jakkinn sé kominn í hús. Nú á hann þrjá leðurjakka sem hver um sig er hnausþykkur leðurjakki og lífstíðareign.
Lögreglumál Tengdar fréttir Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01