BBC fjallar um björgunina á Langjökli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. janúar 2020 20:30 Björgunarsveitarmenn aðstoða börn út úr bílnum við Malarhöfða við komuna til Reykjavíkur á mánudag. Vísir/Vilhelm Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, birti í dag stutta umfjöllun um björgun ferðamannanna 39 sem festust á Langjökli síðastliðinn mánudag. Ferðamennirnir voru í vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins Mountaineers of Iceland, þrátt fyrir spár um að aftakaveður kæmi til með að skella á meðan á ferðinni stæði. Í frétt BBC, sem ber yfirskriftina „Ferðamönnum á íslenskum jökli bjargað í stormi,“ segir frá því að ferðamennirnir 39 hafi setið fastir á jöklinum í nokkra klukkutíma, en væru þó nú hólpnir. Eins segir að björgunaraðilar hafi þurft að „berjast í gegnum myrkur og ýlfrandi vind til þess að ná til ferðamannanna.“ Í niðurlagi fréttarinnar, sem er ekki löng, segir síðan að einhverjir ferðamannanna hafi óttast að þeir myndu deyja, áður en björgunarsveitir komu þeim til hjálpar. Myndband frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fylgir síðan fréttinni, en þar er meðal annars viðtal við Kára Rafn Þorbjörnsson, björgunarsveitarmann. Myndbandið má sjá hér að neðan. 39 bjargað á Langjökli Björgunarsveitir Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, birti í dag stutta umfjöllun um björgun ferðamannanna 39 sem festust á Langjökli síðastliðinn mánudag. Ferðamennirnir voru í vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins Mountaineers of Iceland, þrátt fyrir spár um að aftakaveður kæmi til með að skella á meðan á ferðinni stæði. Í frétt BBC, sem ber yfirskriftina „Ferðamönnum á íslenskum jökli bjargað í stormi,“ segir frá því að ferðamennirnir 39 hafi setið fastir á jöklinum í nokkra klukkutíma, en væru þó nú hólpnir. Eins segir að björgunaraðilar hafi þurft að „berjast í gegnum myrkur og ýlfrandi vind til þess að ná til ferðamannanna.“ Í niðurlagi fréttarinnar, sem er ekki löng, segir síðan að einhverjir ferðamannanna hafi óttast að þeir myndu deyja, áður en björgunarsveitir komu þeim til hjálpar. Myndband frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fylgir síðan fréttinni, en þar er meðal annars viðtal við Kára Rafn Þorbjörnsson, björgunarsveitarmann. Myndbandið má sjá hér að neðan.
39 bjargað á Langjökli Björgunarsveitir Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira