Íbúar og starfsfólk í sýnatökur í dag Sylvía Hall skrifar 14. ágúst 2020 10:26 Hjúkrunarheimilið Hamrar í Mosfellsbæ. Vísir/Sigurjón Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ munu fara í sýnatöku í dag ásamt því starfsfólki sem var á vakt með starfsmanni sem reyndist smitaður. Viðkomandi greindist með kórónuveiruna í gær en hafði mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann komst að því að náinn ættingi hefði greinst með smit. Þetta staðfestir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, í samtali við fréttastofu. Hún segir alla þá sem fara í sýnatöku í dag fara í aðra sýnatöku eftir þrjá daga en deildin hefur verið sett í sóttkví. „Sýnatökur fara fram í dag af þeim sem eru útsettastir. Síðan skoðum við það og munum skima aftur eftir þrjá daga og svo í framhaldinu af því skoðum við hvort við skimum aftur eftir þrjá daga,“ segir Kristín. Hún segir hönnun hjúkrunarheimilisins gera það að verkum að auðvelt er að viðhalda sýkingarvörnum. Þau fari eftir öllum verkferlum og séu vel búin undir þessar aðstæður. „Á meðan höldum við okkar sýkingarvörnum þennan hálfa mánuð og aðskiljum eininguna frá öðrum einingum. Við erum með ákveðið starfsfólk í þessari einingu svo það er enginn sem hittist. Við getum viðhaft tveggja metra regluna vel inni á einingunni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Sjá meira
Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ munu fara í sýnatöku í dag ásamt því starfsfólki sem var á vakt með starfsmanni sem reyndist smitaður. Viðkomandi greindist með kórónuveiruna í gær en hafði mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann komst að því að náinn ættingi hefði greinst með smit. Þetta staðfestir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, í samtali við fréttastofu. Hún segir alla þá sem fara í sýnatöku í dag fara í aðra sýnatöku eftir þrjá daga en deildin hefur verið sett í sóttkví. „Sýnatökur fara fram í dag af þeim sem eru útsettastir. Síðan skoðum við það og munum skima aftur eftir þrjá daga og svo í framhaldinu af því skoðum við hvort við skimum aftur eftir þrjá daga,“ segir Kristín. Hún segir hönnun hjúkrunarheimilisins gera það að verkum að auðvelt er að viðhalda sýkingarvörnum. Þau fari eftir öllum verkferlum og séu vel búin undir þessar aðstæður. „Á meðan höldum við okkar sýkingarvörnum þennan hálfa mánuð og aðskiljum eininguna frá öðrum einingum. Við erum með ákveðið starfsfólk í þessari einingu svo það er enginn sem hittist. Við getum viðhaft tveggja metra regluna vel inni á einingunni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Sjá meira