Björgvin Páll til liðs við ÍR Sindri Sverrisson skrifar 10. ágúst 2020 15:30 Björgvin Páll Rúnarsson er kominn í ÍR. mynd/@ir_handbolti Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson er genginn til liðs við ÍR og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Björgvin, sem er 23 ára, kemur til ÍR frá Fjölni. Hann skoraði 37 mörk í 19 leikjum í Olís-deildinni í vetur en Fjölnismenn enduðu neðstir og féllu niður um deild. Veturinn þar áður var Björgvin næstmarkahæstur í liði Fjölnis með 95 mörk í 18 leikjum þegar liðið vann Grill 66 deildina. Björgvin Páll Rúnarsson hefur undir tveggja ára samning við okkur. Bjöggi mun verða okkur mjög mikilvægur í vetur.@HSI_Iceland @Seinnibylgjan @olisdeild pic.twitter.com/PSAJFxLZJI— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) August 10, 2020 Kristinn Björgúlfsson tók við þjálfun ÍR af Bjarna Fritzsyni eftir síðustu leiktíð, sem lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. ÍR endaði í 6. sæti. ÍR-ingar hafa síðan meðal annars fengið Andra Heimi Friðriksson frá Fram og Gunnar Valdimar Johnsen frá Stjörnunni, en misst sterka leikmenn á borð við Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Hafþór Vignisson. Áætlað er að ný leiktíð í Olís-deild karla hefjist 10. september en ÍR tekur á móti ÍBV í fyrstu umferð. Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Fjölnir Tengdar fréttir Fær að leiða ÍR út á völlinn eftir söfnunina umtöluðu | Myndband Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, segir að söfnun liðsins sem vakti mikla athygli á dögunum hafi skilað þeim tæpum tveimur milljónum í kassann. 23. maí 2020 11:00 Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 2. maí 2020 21:15 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson er genginn til liðs við ÍR og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Björgvin, sem er 23 ára, kemur til ÍR frá Fjölni. Hann skoraði 37 mörk í 19 leikjum í Olís-deildinni í vetur en Fjölnismenn enduðu neðstir og féllu niður um deild. Veturinn þar áður var Björgvin næstmarkahæstur í liði Fjölnis með 95 mörk í 18 leikjum þegar liðið vann Grill 66 deildina. Björgvin Páll Rúnarsson hefur undir tveggja ára samning við okkur. Bjöggi mun verða okkur mjög mikilvægur í vetur.@HSI_Iceland @Seinnibylgjan @olisdeild pic.twitter.com/PSAJFxLZJI— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) August 10, 2020 Kristinn Björgúlfsson tók við þjálfun ÍR af Bjarna Fritzsyni eftir síðustu leiktíð, sem lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. ÍR endaði í 6. sæti. ÍR-ingar hafa síðan meðal annars fengið Andra Heimi Friðriksson frá Fram og Gunnar Valdimar Johnsen frá Stjörnunni, en misst sterka leikmenn á borð við Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Hafþór Vignisson. Áætlað er að ný leiktíð í Olís-deild karla hefjist 10. september en ÍR tekur á móti ÍBV í fyrstu umferð.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Fjölnir Tengdar fréttir Fær að leiða ÍR út á völlinn eftir söfnunina umtöluðu | Myndband Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, segir að söfnun liðsins sem vakti mikla athygli á dögunum hafi skilað þeim tæpum tveimur milljónum í kassann. 23. maí 2020 11:00 Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 2. maí 2020 21:15 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Fær að leiða ÍR út á völlinn eftir söfnunina umtöluðu | Myndband Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, segir að söfnun liðsins sem vakti mikla athygli á dögunum hafi skilað þeim tæpum tveimur milljónum í kassann. 23. maí 2020 11:00
Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 2. maí 2020 21:15
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17