„Ég yrði líklega að missa handlegg og fótlegg til að detta út af topp 50“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 09:30 Ronnie er einn sá sigursælasti í snókerheiminum. vísir/getty Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992. Snóker Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Fleiri fréttir Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Sjá meira
Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992.
Snóker Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Fleiri fréttir Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Sjá meira