Dagskráin í dag: Meistaradeildin og golf í fyrirrúmi Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 06:00 Tiger Woods, Justin Thomas og Rory McIlroy. PGA-Meistaramótið er í beinni í kvöld frá kl. 20:00 á Stöð 2 Golf. GETTY/Harry How Það er veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meistaradeildin er byrjuð aftur með látum og í dag kemur í ljós hvaða lið tryggja sér síðustu tvo farseðlanna í átta liða úrslitin í Portúgal. Veislan hefst kl. 18:15. Þá hefst upphitunarþáttur fyrir leiki kvöldsins. Kl. 18:50 hefst síðan bein útsending frá leik Barcelona og Napoli á Stöð 2 Sport 2 en staðan er jöfn 1-1 í því einvígi eftir fyrri leikinn sem fór fram á Ítalíu. Á sama tíma verður sýnt beint frá leik Bayern Munchen og Chelsea á Stöð 2 Sport. Meistaradeildarmörkin verða síðan beint eftir leikina á slaginu 21:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem allir leikir helgarinnar eru gerðir upp. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá þriðja degi PGA-Meistaramótsins í golfi. Þetta er fyrsta risamót ársins og er toppbaráttan æsispennandi eftir fyrstu tvo hringina. Ef það er ekki nóg fyrir golfáhugamenn er einnig sýnt beint frá Marathon LPGA Classic mótinu á LPGA mótaröðinni. Bein útsending frá því móti hefst kl. 19:00 á Stöð 2 eSport. Þá verður leikur Linköping og Kristianstad í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 12:50. Allar beinar útsendingar má nálgast hér. Fótbolti Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
Það er veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meistaradeildin er byrjuð aftur með látum og í dag kemur í ljós hvaða lið tryggja sér síðustu tvo farseðlanna í átta liða úrslitin í Portúgal. Veislan hefst kl. 18:15. Þá hefst upphitunarþáttur fyrir leiki kvöldsins. Kl. 18:50 hefst síðan bein útsending frá leik Barcelona og Napoli á Stöð 2 Sport 2 en staðan er jöfn 1-1 í því einvígi eftir fyrri leikinn sem fór fram á Ítalíu. Á sama tíma verður sýnt beint frá leik Bayern Munchen og Chelsea á Stöð 2 Sport. Meistaradeildarmörkin verða síðan beint eftir leikina á slaginu 21:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem allir leikir helgarinnar eru gerðir upp. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá þriðja degi PGA-Meistaramótsins í golfi. Þetta er fyrsta risamót ársins og er toppbaráttan æsispennandi eftir fyrstu tvo hringina. Ef það er ekki nóg fyrir golfáhugamenn er einnig sýnt beint frá Marathon LPGA Classic mótinu á LPGA mótaröðinni. Bein útsending frá því móti hefst kl. 19:00 á Stöð 2 eSport. Þá verður leikur Linköping og Kristianstad í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 12:50. Allar beinar útsendingar má nálgast hér.
Fótbolti Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira