Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 20:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. vísir/egill Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22
UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52