Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. ágúst 2020 07:32 Brimbrettakappi reynir að sigra öldurnar sem fylgdu fellibylnum Isaias í Flórída um helgina. EPA/CRISTOBAL HERRERA Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47. Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47.
Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira