Hyggjast byrja að bólusetja í október Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. ágúst 2020 21:39 Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Mikhail Murashko heilbrigðisráðherra á fundi í janúar síðastliðinn. ALEXEI DRUZHININ/KREML/EPA Yfirvöld heilbrigðismála í Rússlandi stefna á að byrja að bólusetja fólk í landinu fyrir kórónuveirunni í þar næsta mánuði. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir Mikhail Murashko, heilbrigðisráðherra Rússa. Ráðherrann hefur þá sagt að læknar og kennarar yrðu fyrstu starfsstéttirnar sem yrðu bólusettar. Reuters-fréttastofan hefur þá heimildir fyrir því að bóluefnið sem Rússar hyggjast nota verði samþykkt af þar til bærum eftirlitsaðilum síðar í ágúst. Þó hafa einhverjir áhyggjur af fyrirætlunum Rússa um að byrja að bólusetja. Dr. Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna, segist vona að Rússar, og Kínverjar sem einnig hyggja á bólusetningu fyrir veirunni á næstunni, hafi raunverulega prófað bóluefnið áður en það verður tekið í almenna notkun. Fauci hefur sagt að „öruggt og skilvirkt“ bóluefni verði tilbúið í Bandaríkjunum í lok þessa árs. Hann segist telja að Bandaríkin muni geta séð um sig sjálf í bóluefnamálum. „Ég tel það ekki vera svo að margir muni koma fram með bóluefni svo langt á undan okkur að við komum til með að þurfa að treysta á önnur ríki til þess að fá bóluefni,“ sagði Fauci við þingnefnd Bandaríkjaþings á dögunum. Verið er að þróa tugi mismunandi mögulegra bóluefna við veirunni víða um heim og eru yfir 20 þeirra nú í meðferðarrannsóknum. Murashko heilbrigðisráðherra segir að meðferðarrannsókn á rússneska bóluefninu sé lokið. Nú þurfi bara að vinna pappírsvinnuna til að fá bóluefnið samþykkt. „Við hyggjum á útbreidda bólusetningu í október.“ Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Sjá meira
Yfirvöld heilbrigðismála í Rússlandi stefna á að byrja að bólusetja fólk í landinu fyrir kórónuveirunni í þar næsta mánuði. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir Mikhail Murashko, heilbrigðisráðherra Rússa. Ráðherrann hefur þá sagt að læknar og kennarar yrðu fyrstu starfsstéttirnar sem yrðu bólusettar. Reuters-fréttastofan hefur þá heimildir fyrir því að bóluefnið sem Rússar hyggjast nota verði samþykkt af þar til bærum eftirlitsaðilum síðar í ágúst. Þó hafa einhverjir áhyggjur af fyrirætlunum Rússa um að byrja að bólusetja. Dr. Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna, segist vona að Rússar, og Kínverjar sem einnig hyggja á bólusetningu fyrir veirunni á næstunni, hafi raunverulega prófað bóluefnið áður en það verður tekið í almenna notkun. Fauci hefur sagt að „öruggt og skilvirkt“ bóluefni verði tilbúið í Bandaríkjunum í lok þessa árs. Hann segist telja að Bandaríkin muni geta séð um sig sjálf í bóluefnamálum. „Ég tel það ekki vera svo að margir muni koma fram með bóluefni svo langt á undan okkur að við komum til með að þurfa að treysta á önnur ríki til þess að fá bóluefni,“ sagði Fauci við þingnefnd Bandaríkjaþings á dögunum. Verið er að þróa tugi mismunandi mögulegra bóluefna við veirunni víða um heim og eru yfir 20 þeirra nú í meðferðarrannsóknum. Murashko heilbrigðisráðherra segir að meðferðarrannsókn á rússneska bóluefninu sé lokið. Nú þurfi bara að vinna pappírsvinnuna til að fá bóluefnið samþykkt. „Við hyggjum á útbreidda bólusetningu í október.“
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Sjá meira