Ríkisþingmaður fórst þegar tvær flugvélar skullu saman á flugi Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2020 12:08 Brak úr annarri flugvélinni í skógi nærri Soldotna í gær. AP/Jeff Helminiak/Peninsula Clarion Sjö manns fórust, þar á meðal ríkisþingmaður, þegar tvær flugvélar rákust saman á flugi skammt frá borginni Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum í gær. Enginn komst lífs af úr slysinu og loka þurfti hraðbraut tímabundið eftir að brak úr vélunum féll á hana. Slysið átti sér stað nærri flugvelli í Soldotna á Kenai-skaga, skammt suður af Anchorage, í gærmorgun. Gary Knopp, þingmaður Repúblikanaflokksins á ríkisþingi Alaska, flaug annarri vélinni og var einn um borð. Í henni vélinni voru fjórir ferðamenn frá Suður-Karólínu á þrítugsaldri, fertugur leiðsögumaður frá Kansas og 57 ára gamall flugmaður frá Soldotna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sex þeirra voru úrskurðaðir látnir á slysstað en einn lést á leið á sjúkrahús. Flugmálastofnun Bandaríkjanna og samgönguöryggisnefnd landsins rannsaka tildrög slyssins. Staðfest er að önnur vélanna var eins hreyfils de Havilland DHC-2 Beaver en hin af gerðinni Piper PA-12. Staðarmiðillinn Anchorage Daily News segir að fjöldi fólks hafi orðið vitni að slysinu á jörðu niðri. Skyggni er sagt hafa verið gott. Brak úr vélunum féll á hraðbraut og var henni lokað í öryggiskyni í kjölfarið. Knopp var 67 ára gamall og var kjörinn á ríkisþingið árið 2016. Hann hafði áður starfað sem verktaki, flugkennari og flugmaður um árabil. Gary Knopp var ríkisþingmaður fyrir Repúblikanaflokkinn í Alaska. Hann flaug annarri flugvélinni og var einn um borð.AP/Becky Bohrer Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Sjö manns fórust, þar á meðal ríkisþingmaður, þegar tvær flugvélar rákust saman á flugi skammt frá borginni Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum í gær. Enginn komst lífs af úr slysinu og loka þurfti hraðbraut tímabundið eftir að brak úr vélunum féll á hana. Slysið átti sér stað nærri flugvelli í Soldotna á Kenai-skaga, skammt suður af Anchorage, í gærmorgun. Gary Knopp, þingmaður Repúblikanaflokksins á ríkisþingi Alaska, flaug annarri vélinni og var einn um borð. Í henni vélinni voru fjórir ferðamenn frá Suður-Karólínu á þrítugsaldri, fertugur leiðsögumaður frá Kansas og 57 ára gamall flugmaður frá Soldotna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sex þeirra voru úrskurðaðir látnir á slysstað en einn lést á leið á sjúkrahús. Flugmálastofnun Bandaríkjanna og samgönguöryggisnefnd landsins rannsaka tildrög slyssins. Staðfest er að önnur vélanna var eins hreyfils de Havilland DHC-2 Beaver en hin af gerðinni Piper PA-12. Staðarmiðillinn Anchorage Daily News segir að fjöldi fólks hafi orðið vitni að slysinu á jörðu niðri. Skyggni er sagt hafa verið gott. Brak úr vélunum féll á hraðbraut og var henni lokað í öryggiskyni í kjölfarið. Knopp var 67 ára gamall og var kjörinn á ríkisþingið árið 2016. Hann hafði áður starfað sem verktaki, flugkennari og flugmaður um árabil. Gary Knopp var ríkisþingmaður fyrir Repúblikanaflokkinn í Alaska. Hann flaug annarri flugvélinni og var einn um borð.AP/Becky Bohrer
Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira