Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2020 10:00 Unnar Steinn í leik gegn Álftanesi í Mjólkurbikarnum fyrr í sumar. Vísir/HAG Fram gerði sér lítið fyrir og sló Pepsi Max deildarlið Fylkis út úr Mjólkurbikarnum í gær eftir vítaspyrnukeppni. Þar með eru drengirnir úr Safamýrinni – sem leika í Lengjudeildinni – komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins á meðan Fylkismenn þarf að bíta í það súra epli að vera dottnir úr leik. Árbæingar fóru þó ekki tómhentir heim á leið en seint í gærkvöldi gaf félagið út tilkynningu þess efnis að Unnar Steinn Ingvarsson – tvítugur leikmaður Fram – myndi ganga til liðs við félagið að tímabilinu loknu. Kemur þetta nokkuð á óvart þar sem Unnar Steinn hefur verið mikið orðaður við Breiðablik undanfarnar vikur og mánuði. „Unnar Steinn er gríðarlega efnilegur miðjumaður og bindum við miklar vonir við hann í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu Fylkis. Er þetta í takt við leikmannastefnu Fylkis en fyrir tímabilið náðu þeir til að mynda í hinn unga Þórð Gunnar Hafþórsson frá Vestra. Hann skoraði mark þeirra í gær. Einnig sóttu þeir Arnór Borg Guðjohnsen en sá lét reka sig af velli í gær. Unnar Steinn hóf leikinn í gær á varamannabekk Fram en var settur inn á þegar 79 mínútur voru búnar af leiknum. Hann hefur hins vegar spilað stórt hlutverk hjá liðinu síðan 2018. Alls hefur hann leikið 61 deildar- og bikarleik fyrir Fram og skorað í þeim tvö mörk. Þá á hann einnig 14 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fylkir er sem stendur í 3. sæti Pepsi Max deildarinnar með 15 stig eftir níu leiki. Stjörnumenn koma þar á eftir með 14 eftir aðeins sex leiki. Fram er í 4. sæti Lengjudeildarinnar með 14 stig eftir átta umferðir, aðeins tveimur stigum frá toppliði Leiknis Reykjavíkur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. 30. júlí 2020 22:01 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Fram gerði sér lítið fyrir og sló Pepsi Max deildarlið Fylkis út úr Mjólkurbikarnum í gær eftir vítaspyrnukeppni. Þar með eru drengirnir úr Safamýrinni – sem leika í Lengjudeildinni – komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins á meðan Fylkismenn þarf að bíta í það súra epli að vera dottnir úr leik. Árbæingar fóru þó ekki tómhentir heim á leið en seint í gærkvöldi gaf félagið út tilkynningu þess efnis að Unnar Steinn Ingvarsson – tvítugur leikmaður Fram – myndi ganga til liðs við félagið að tímabilinu loknu. Kemur þetta nokkuð á óvart þar sem Unnar Steinn hefur verið mikið orðaður við Breiðablik undanfarnar vikur og mánuði. „Unnar Steinn er gríðarlega efnilegur miðjumaður og bindum við miklar vonir við hann í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu Fylkis. Er þetta í takt við leikmannastefnu Fylkis en fyrir tímabilið náðu þeir til að mynda í hinn unga Þórð Gunnar Hafþórsson frá Vestra. Hann skoraði mark þeirra í gær. Einnig sóttu þeir Arnór Borg Guðjohnsen en sá lét reka sig af velli í gær. Unnar Steinn hóf leikinn í gær á varamannabekk Fram en var settur inn á þegar 79 mínútur voru búnar af leiknum. Hann hefur hins vegar spilað stórt hlutverk hjá liðinu síðan 2018. Alls hefur hann leikið 61 deildar- og bikarleik fyrir Fram og skorað í þeim tvö mörk. Þá á hann einnig 14 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fylkir er sem stendur í 3. sæti Pepsi Max deildarinnar með 15 stig eftir níu leiki. Stjörnumenn koma þar á eftir með 14 eftir aðeins sex leiki. Fram er í 4. sæti Lengjudeildarinnar með 14 stig eftir átta umferðir, aðeins tveimur stigum frá toppliði Leiknis Reykjavíkur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. 30. júlí 2020 22:01 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. 30. júlí 2020 22:01
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki